Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 97

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 97
ElMREigi^j Á DÆLAMÝRUM 77 Slotti við, »því hólkurinn minn var orðinn svo kengboginn ^ lokum, að kúlan fór nærri því í gegnum sjálfa sig! — Já, Pað gerði hún fyrir sannlc »Það var þá guðs mildi, að hún skyldi ekki lenda í sjálfum P®r*> sagði Nonni hlæjandi. *Hún gerði það nú lika einu sinni«, mælti Höski gamli °9 brá djúpum alvörusvip á andlit honum. *]á, eitthvað hef ég nú heyrt um það«, skaut ég inn í. *Þá sögu verðurðu að segja mér við tækifæri, Höskuldur mir>n. þú veizt, að ég er sólginn í öll þessháttar fræði*. *Það er nú svo sem ekki merkilegri sagan«, mælti Höski 9amli seinlega, »og lítið að segja ókunnugum, en--------------«. 'læja, piltar, komið þið nú með krúsirnar, kaffið sýður«, m®lti Lárus verkstjóri og lét dálítinn fiskiroðssnepil o’ní ket- lnn og setti hann svo fram á arinhelluna, svo að kaffið s«Yldi »setjast«. Þeir Lárus og Dumb Óli höfðu sint eldinum, sem skíðlog- 1 á arninum. Höfðu þeir nú lagt stóra og feita þyrirótr) á 2®ðumar, og læsti eldurinn sig skjótt um alla hnyðjuna. aðan var því sterkur eldshiti um allan kofann, en úti með ^gjunum héldu þó hélan og kuldinn ennþá völdum, og ras< hátt í veggjunum öðru hvoru af átökum hita og kulda. ^■ð snæddum með góðri lyst. Svolgruðum glóheitt kaffið °9 lögðum flatbrauðið tvöfalt utan um þykkar svínsflesksneið- !*rnar> sem við höfðum steikt á glóðinni, og stýfðum svo úr nnefa. . Höski gamli hafði aukreitis stóran geitosthleif hvítan í tínu ®lnni> skar hann af honum þykkar sneiðar og lagði ofan á a °rauðs-hleifinn, smurði síðan þykt ofan á ostinn og lagði ^ ra sneið, engu þynnri, þar ofan á. Og að lokum þakti ^ann yfjr ajf saman með vel smurðu flatbrauði. Þannig var auka-bitinn« hans Höska gamla. ^ þótti gamli maðurinn ganga verklega að mat sínum. e9ar hann hafði lokið úr fimtu kaffi-krúsinni, rétti hann sig PP> teygðj úr og dæsti: *Qóð er guðs gjöfin, og maturinn er mannsins megin, satt i) Þ, 'Vrirói er ról gamallar furu. liöf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.