Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 97
ElMREigi^j
Á DÆLAMÝRUM
77
Slotti við, »því hólkurinn minn var orðinn svo kengboginn
^ lokum, að kúlan fór nærri því í gegnum sjálfa sig! — Já,
Pað gerði hún fyrir sannlc
»Það var þá guðs mildi, að hún skyldi ekki lenda í sjálfum
P®r*> sagði Nonni hlæjandi.
*Hún gerði það nú lika einu sinni«, mælti Höski gamli
°9 brá djúpum alvörusvip á andlit honum.
*]á, eitthvað hef ég nú heyrt um það«, skaut ég inn í.
*Þá sögu verðurðu að segja mér við tækifæri, Höskuldur
mir>n. þú veizt, að ég er sólginn í öll þessháttar fræði*.
*Það er nú svo sem ekki merkilegri sagan«, mælti Höski
9amli seinlega, »og lítið að segja ókunnugum, en--------------«.
'læja, piltar, komið þið nú með krúsirnar, kaffið sýður«,
m®lti Lárus verkstjóri og lét dálítinn fiskiroðssnepil o’ní ket-
lnn og setti hann svo fram á arinhelluna, svo að kaffið
s«Yldi »setjast«.
Þeir Lárus og Dumb Óli höfðu sint eldinum, sem skíðlog-
1 á arninum. Höfðu þeir nú lagt stóra og feita þyrirótr) á
2®ðumar, og læsti eldurinn sig skjótt um alla hnyðjuna.
aðan var því sterkur eldshiti um allan kofann, en úti með
^gjunum héldu þó hélan og kuldinn ennþá völdum, og
ras< hátt í veggjunum öðru hvoru af átökum hita og kulda.
^■ð snæddum með góðri lyst. Svolgruðum glóheitt kaffið
°9 lögðum flatbrauðið tvöfalt utan um þykkar svínsflesksneið-
!*rnar> sem við höfðum steikt á glóðinni, og stýfðum svo úr
nnefa.
. Höski gamli hafði aukreitis stóran geitosthleif hvítan í tínu
®lnni> skar hann af honum þykkar sneiðar og lagði ofan á
a °rauðs-hleifinn, smurði síðan þykt ofan á ostinn og lagði
^ ra sneið, engu þynnri, þar ofan á. Og að lokum þakti
^ann yfjr ajf saman með vel smurðu flatbrauði. Þannig var
auka-bitinn« hans Höska gamla.
^ þótti gamli maðurinn ganga verklega að mat sínum.
e9ar hann hafði lokið úr fimtu kaffi-krúsinni, rétti hann sig
PP> teygðj úr og dæsti:
*Qóð er guðs gjöfin, og maturinn er mannsins megin, satt
i) Þ,
'Vrirói er ról gamallar furu.
liöf.