Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 98

Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 98
78 Á DÆLAMVRUM HIMREIí>irí er það. Og gott er að fá væna vambarfylli eftir ærlega11 vinnudag. ]á, ójæja! — En mikill er sá munur! Nú á dög- um étum við okkur sadda og sæla á hverjum degi og þa^ oftar en einu sinni. En í mínu ungdæmi gengum við oft matarlausir dögum saman í skógi og á veiðum og brögðu^‘ um ekki bitann, fyr en við komum heim aftur. En næði mað' ur sér í kvikindi öðru hvoru, elg eða hreindýr, eða þó ekki væri nema kisutetur!), þá hrestum við okkur á blóðbununni úr hjartastungunni. Það eru nú dropar, sem gefa yl í skrokk' inn og krafta í kögglana, drengir mínir. Það er svo sem ekkert nýtízku skilvindu-skvamp sopinn sá! Rjúkandi heit bunan beint upp í galtómt ginið á þér! Það er eins og dýrS' ylurinn streymi um þig allan. ]á, ójæja. Það er svo sem ekki furða, þó að skógarbjörninn verði skæður, þegar hann kemst upp á bragðið það. Ég lái honum það ekki. Nei, það 9erl ég ekki fyrir sann«. — Höski gamli kveikti í pípu sinni á ný, hallaði sér áfrain með hendurnar á hnjánum og starði inn í eldinn. Logarnir höfðu nú læst sig um alla rótarhnyðjuna, og ^ ljósbarminn um sótugt rjáfrið og veggina og barst út um ahan kofann. Skin og skuggar í sífeldum eltingaleik. Og sjáltur eldurinn síkvikur og lifandi, bláar og eldgular tungur, sem smugu og teygðu sig á alia vegu, stungu sér inn undir hnyðl' una og sleiktu gráðugt upp eftir henni, boruðu sig í gegnuin rótarflækjurnar og skutu sér eins og eld-örvar út hmu' megin. — Opinn arineldur á einkennilega djúp og dulræn ítök í huS' um manna. Hann töfrar hugann og seiðir. Vekur nýjar °$ frumlegar hugsanir. Leysir ókunn öfl úr læðingi inst í afkim- um sálarinnar. — Arineldurinn er menningartæki! — Við sitjum og störum þögulir inn í logann, sem speglaS með leiftrandi bliki í augum okkar og huga. Hugsanir leV3 ast úr læðingi, vakna í djúpi sálarinnar og svipast um. ^ð alt í einu gægist upp úr undirdjúpum vitundarinnar ótal marðh sem við alls ekki könnumst við. Birtan og ylurinn laða sam an hugina og losa um málbeinið. Það er eins og við eigurn Höf'• 1) Veiðimenn kalla fjallahérann oft kisu (,,pus“).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.