Eimreiðin - 01.01.1934, Page 100
Á DÆLAMÝRUM
EIMREIÐlN
=so
heyrt sagt, að það séu mestu furðu-fuglar, sem ekki bíti neitt
á nema vígt silfur*.
»]á, skaplegur þiður var það nú ekki«, mælti Höski Sarn,
alvarlega. Ég bragðaði á blóðinu í snjónum, og það var nu
eitthvað annað en vanalegt þiðurblóð! Ég held ég ætti nu
að þekkja bragðið af því. En þetta var eins og logandi eldur-
Ég gat ekki bragðað matartuggu þrjá daga á eftir! Nei>
vanalegur þiður var þetta ekki. Það get ég sagt ykkur fVrir
sann«. —
»Varla hefur það þó verið sá vondi sjálfur í fuglslíÞi
sagði Nonni hlæjandi, »því þá hefðirðu hlotið að sjá hross'
hófinn á honum, þegar hann flaug af stað!«
»Það er nú fleira dökkleitt hér um slóðir en hann svart'
flekkur gamli«, mælti Höski hægt og íhyglislega, — y0$
ófagur er fénaðurinn hans, skal ég segja þér, drengur nuun’
þegar hann sleppir honum lausum. — Og hérna inni á fjö“'
unum leikur nú fleira lausum hala en flesta grunar. Það ðe
ég sagt ykkur með sanni. — Ég hef nú skrölt hérna un1
fjalla-víðátturnar einsamall vetur og sumur í full fjörutíu °ð
fimm ár, svo ég ætti nú að vera farinn að þekkja mig hérna-
Og þó hefur það komið fyrir mig, að ég hef vilst í hreinviðrl
og góðu skygni að næturlagi og komið aftur og aftur á sama
staðinn — unz það var fundið, sem finnast átti«. —
»Var það áður en þið funduð ívar frá Ruðningi í Skarfa
steinsdýinu? r)« mælti Lárus kunnuglega. »Ég heyrði einhvern
kvisa um það hérna um árið«.
»Einmitt, já, það var svo, það«, svaraði Höski gamli. *Pa
var nú margt einkennilegt hér um slóðir og víðar um þ^r
mundir. Ójá, það var nú svo«, mælti Höski gamli eins oS vl
sjálfan sig, »og síðan hef ég aldrei farið hér um einsama
að óþörfu í skammdeginu. Nei, það hef ég ekki«. —
Nú var liðið að miðnætti. Tunglslaust var og dimt í i°r '
í austri sást ofurlítil stálgrá rönd af himni yfir Etnadalsf]0
unum og einkennilegur bjarmi vestur á Slíðruhálsum.
Við litum til veðurs, áður en við gengum til náða. Dum
Óli tók stóra rótarhnyðju úr viðarkestinum og lagði hana
1) Fjallarjúpan norska er oft kölluö Fjallaskarfur („Fjellskarven')•