Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 100

Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 100
Á DÆLAMÝRUM EIMREIÐlN =so heyrt sagt, að það séu mestu furðu-fuglar, sem ekki bíti neitt á nema vígt silfur*. »]á, skaplegur þiður var það nú ekki«, mælti Höski Sarn, alvarlega. Ég bragðaði á blóðinu í snjónum, og það var nu eitthvað annað en vanalegt þiðurblóð! Ég held ég ætti nu að þekkja bragðið af því. En þetta var eins og logandi eldur- Ég gat ekki bragðað matartuggu þrjá daga á eftir! Nei> vanalegur þiður var þetta ekki. Það get ég sagt ykkur fVrir sann«. — »Varla hefur það þó verið sá vondi sjálfur í fuglslíÞi sagði Nonni hlæjandi, »því þá hefðirðu hlotið að sjá hross' hófinn á honum, þegar hann flaug af stað!« »Það er nú fleira dökkleitt hér um slóðir en hann svart' flekkur gamli«, mælti Höski hægt og íhyglislega, — y0$ ófagur er fénaðurinn hans, skal ég segja þér, drengur nuun’ þegar hann sleppir honum lausum. — Og hérna inni á fjö“' unum leikur nú fleira lausum hala en flesta grunar. Það ðe ég sagt ykkur með sanni. — Ég hef nú skrölt hérna un1 fjalla-víðátturnar einsamall vetur og sumur í full fjörutíu °ð fimm ár, svo ég ætti nú að vera farinn að þekkja mig hérna- Og þó hefur það komið fyrir mig, að ég hef vilst í hreinviðrl og góðu skygni að næturlagi og komið aftur og aftur á sama staðinn — unz það var fundið, sem finnast átti«. — »Var það áður en þið funduð ívar frá Ruðningi í Skarfa steinsdýinu? r)« mælti Lárus kunnuglega. »Ég heyrði einhvern kvisa um það hérna um árið«. »Einmitt, já, það var svo, það«, svaraði Höski gamli. *Pa var nú margt einkennilegt hér um slóðir og víðar um þ^r mundir. Ójá, það var nú svo«, mælti Höski gamli eins oS vl sjálfan sig, »og síðan hef ég aldrei farið hér um einsama að óþörfu í skammdeginu. Nei, það hef ég ekki«. — Nú var liðið að miðnætti. Tunglslaust var og dimt í i°r ' í austri sást ofurlítil stálgrá rönd af himni yfir Etnadalsf]0 unum og einkennilegur bjarmi vestur á Slíðruhálsum. Við litum til veðurs, áður en við gengum til náða. Dum Óli tók stóra rótarhnyðju úr viðarkestinum og lagði hana 1) Fjallarjúpan norska er oft kölluö Fjallaskarfur („Fjellskarven')•
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.