Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 101

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 101
£IMREIÐIN Á DÆLAMÝRUM 81 eldinn. Hún áiti að endast fram eftir nóttunni og varna því, við frysum fastir við veggina. Frostið hafði verið um 40° C s'ðustu vikurnar, en var nú lítið eitt í rénun. Mér varð ekki svefnsamt. Einhversstaðar djúpt í vitund ^inni bærðist einhver óljós tilfinning, grunur, geigur, eða hvað e9 á að kalla það. Ég gat enga grein gert mér fyrir því. tn það hélt mér vakandi. — Ég lá á bálki mínum við annan anavegginn, vafði að mér gærufeldinum og horfði upp í rjáfrið. t>ar var enn hinn sami leikur ljóss og skugga í sífeldri skift- ln3u. En efst í sjálfu rjáfrinu og yzt í hornum í fremri enda °fans hafði þó myrkrið alt af yfirráðin. En það var ein- ennilega lifandi myrkur með sífeldum svipbreytingum. Dulrænt ^Vrkur, sem seiddi augu mín til sín, þótt ég ásetti mér að líta *ls ekki í þá áttina. Þó stóð mér enginn beygur af þessu myrkri. var ókunnugur á þessum slóðum, og sögur þær, er félagar höfðu sagt mér, voru svo óljósar, að þær áttu engin ítök 1 {'Uaa mínum. Og myrkfælni bernskuáranna hafði fyrir löngu völd sín yfir mér. Þó hafði það komið fyrir, að ég hafði °rðið var við skógfælnina, einstöku skuggalegt kvöld, er ég afði verið seint úti. En venjulega hafði hún slept mér fljótt tur- Samt var oftast nær einhver óljós beygur í mér, er ég ^ar einn úti að kvöldi dags í námunda við kofann. Hafði ég Po engar sögur heyrt, er beint væru við hann tengdar. ^élagar mínir sofnuðu skjótt og hrutu hátt. Eg einn vakti. a fók Dumb-Óli að láta illa í svefni. Hann brauzt um á hæl htiakka, og það korraði í honum. Ég var kominn á fremsta unn með að ganga yfrum til hans og vekja hann. En rétt 1 því tekur hann heljarkast mikið, eins og væri hann hafinn * allur jafnt, með feikna afli og hendist svo langt fram 8ólf. Hann var góða stund að átta sig, en sezt svo upp ®iöiu gólfinu, strýkur sig allan utan, lítur svo á mig og istlr höfuðið. Höski gamli hafði vaknað ásamt öllum hinum. Stakk hann ^ höfðinu upp undan feldinum og leit fram á gólfið til Dumb- a‘ *)a, sussum svei!< tautaði hann. »Átti ég ekki á þessu í þessu veðri og um þetta leyti og í tunglslausu. Betur a ekki fari annað meira hér á eftir«. ^ í einu heyrðist fótatak í snjónum fyrir utan, að kofa- a á hr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.