Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 101
£IMREIÐIN
Á DÆLAMÝRUM
81
eldinn. Hún áiti að endast fram eftir nóttunni og varna því,
við frysum fastir við veggina. Frostið hafði verið um 40° C
s'ðustu vikurnar, en var nú lítið eitt í rénun.
Mér varð ekki svefnsamt. Einhversstaðar djúpt í vitund
^inni bærðist einhver óljós tilfinning, grunur, geigur, eða hvað
e9 á að kalla það. Ég gat enga grein gert mér fyrir því.
tn það hélt mér vakandi. — Ég lá á bálki mínum við annan
anavegginn, vafði að mér gærufeldinum og horfði upp í rjáfrið.
t>ar
var enn hinn sami leikur ljóss og skugga í sífeldri skift-
ln3u. En efst í sjálfu rjáfrinu og yzt í hornum í fremri enda
°fans hafði þó myrkrið alt af yfirráðin. En það var ein-
ennilega lifandi myrkur með sífeldum svipbreytingum. Dulrænt
^Vrkur, sem seiddi augu mín til sín, þótt ég ásetti mér að líta
*ls ekki í þá áttina. Þó stóð mér enginn beygur af þessu myrkri.
var ókunnugur á þessum slóðum, og sögur þær, er félagar
höfðu sagt mér, voru svo óljósar, að þær áttu engin ítök
1 {'Uaa mínum. Og myrkfælni bernskuáranna hafði fyrir löngu
völd sín yfir mér. Þó hafði það komið fyrir, að ég hafði
°rðið var við skógfælnina, einstöku skuggalegt kvöld, er ég
afði verið seint úti. En venjulega hafði hún slept mér fljótt
tur- Samt var oftast nær einhver óljós beygur í mér, er ég
^ar einn úti að kvöldi dags í námunda við kofann. Hafði ég
Po engar sögur heyrt, er beint væru við hann tengdar.
^élagar mínir sofnuðu skjótt og hrutu hátt. Eg einn vakti.
a fók Dumb-Óli að láta illa í svefni. Hann brauzt um á hæl
htiakka, og það korraði í honum. Ég var kominn á fremsta
unn með að ganga yfrum til hans og vekja hann. En rétt
1 því tekur hann heljarkast mikið, eins og væri hann hafinn
* allur jafnt, með feikna afli og hendist svo langt fram
8ólf. Hann var góða stund að átta sig, en sezt svo upp
®iöiu gólfinu, strýkur sig allan utan, lítur svo á mig og
istlr höfuðið.
Höski gamli hafði vaknað ásamt öllum hinum. Stakk hann
^ höfðinu upp undan feldinum og leit fram á gólfið til Dumb-
a‘ *)a, sussum svei!< tautaði hann. »Átti ég ekki á þessu
í þessu veðri og um þetta leyti og í tunglslausu. Betur
a ekki fari annað meira hér á eftir«.
^ í einu heyrðist fótatak í snjónum fyrir utan, að kofa-
a
á
hr