Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 103

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 103
ElMREIDIN Á DÆLAMÝRUM 83 ^ið hlustuðum góða stund, unz hljóðið hvarf norðaustur frá hofanum. Þá reis ég snögt upp og sagði við hina: »Nú göngum við út, piltar, og Iítum á vegsummerkin og iökum ljós með okkur*. *Það tekur því ekki«, mælti Höski gamli. »Þú sérð ekkert nema þú sért þá bráðskygn, og þess hef ég ekki orðið var tenna tíma, sem við höfum verið saman«. *Nei, skygn er ég ekki, en samt vil ég nú líta út, áður en við leggjumst út af aftur. Komið þið nú með, piltar!« Nonni kveikti á stórri þyrispík1) á arninum og hélt á henni 1 hendinni. Við gengum svo allir út. Engin sáust vegsummerki Vjð dyr né í anddyri. (Jtidyrahurðin var lokuð og lokart óhreyfð. Uh fyrir var sama lognið og myrkrið og áður. Við gengum í kringum kofann og lýstum vendilega. En hvergi sáust nein sP°r né önnur vegsummerki, nema gamla slóðin okkar sunnan hofadyrunum. Langt norðaustan af víðáttunum kvað alt í einu við langt °9 skerandi vein, sem smaug gegnum merg og bein. Gersam- ^f9a ólíkt öllu hljóði, er ég hef nokkurntíma heyrt. Ég sá í liósbjarmanum, að strákarnir báðir hvítnuðu í framan, en létu á engu bera. Sjálfur fann ég greinilega, hvernig þetta ein- hannilega hljóð smaug milli skinns og hörunds, eins og væri köldum fingrum strokið niður eftir bakinu á mér. Við heyrðum ekkert frekar og sáum ekkert. En myrkrið Vafðist fast að okkur og straukst við okkur, eins og svartir vængir. »Þá er víst bezt að hypja sig inn aftur og halla sér út af«, Höski gamli rólega. »Héðan af fáum við víst að sofa 1 fnði í nótt«. »Ætli nú það«, sagði ég á leiðinni inn. »Ég er nú farinn halda, að kofinn sá arna sé stoppfullur af einhverju miður shemtilegu. Mig hefur lengi órað fyrir því, frá því ég kom ln9að fyrst. En nú er ég alveg viss um það! — Hvað hefur annars gengið hér á í þessum kofaskratta fyr á árum?« !) Þyrispík *°*u stað. er flís úr feitum gömlum furuviði. Var áður notuð í Höf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.