Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 105

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 105
EIMREIÐIN A DÆLAMYRUM 85 *]á, ojæja. Það loðir lengi við þess háttar. Það eru nú full tuttugu ár síðan ég varð fyrst var við þetta hérna á Dæla- U'yrum. Það var veturinn eftir að það skeði. Svo dró úr bessu um hríð. En síðan í hittiðfyrra hefur það magnast a nÝ- Þá dó nefnilega Kobbi gamli. Eg vissi svo sem strax, hvernig í öllu lá. Ég þekti nú hvellinn í byssunni hans Kobba 9amla. Ég hafði ekki svo sjaldan heyrt í henni hljóðið í þann tíð*. — *En hvað bar þeim á milli, ]akobi og ívari?« spurði ég með nokkrum ákafa. Ég var farinn að verða óstjórnlega for- Vl*inn í fulla lausn þessa einkennilega dulræna máls. *Það var nú gömul saga, en ekki ný«, mælti Höski gamli. ^Þeir höfðu eldað grátt silfur frá því þeir voru smástrákar. ^rá fermingaraldri eltu þeir báðir sömu stelpuna. Hún lá við í ^rotaseli hérna uppi í Smjörhlíð á sumrum. Það kom varla það laugardagskvöld alt liðlangt sumarið, að þeim lenti ekki saman, Ivari og Kobba, er þeir hittust þar efra. Og stelpan varð þá aó Sanga á milli, ýmist hlæjandi eða grátandi á víxl, því hún hafði gaman af leiknum stelpu-kindin. ]á, það hafði hún. K°bbi átti þá heima í Slíðrum, en ívar í Etnadal, svo það Var nú spölurinn, sem þeir þurftu að labba, strákagreyin. En hvað gerir maður svo sem ekki fyrir þessháttar á þeim aldri! " Ojæja já. Seinna flugust þeir á í alvöru á ]ónsmessunótt, þe9ar sveitafólkið úr öllum þremur bygðunum mættist á Svein- Uugsflötum hérna austur á heiðunum. — Það var nú danzað ^átt 0g drukkið þétt í þá daga. Og hnífurinn var þá einatt aus í slíðrum. Kobbi var manna sterkastur um þær mundir, Ivar var tágmjúkur og hjólliðugur og veitti oft betur. Efunn var alstaðar í senn og beindi höggum sínum úr öll- J*01 áttum samtímis, svo Kobbi vissi stundum ekki, hvaðan á ann stóð veðrið, því hann var þyngri og seinni í snúningum. tn þar sem hann hitti, voru höggin hans á við tíu. ]á, það v°ru þau fyrir sann. Eina ]ónsmessunótt hafði Kobbi náð ^ehum á ívari og lumbrað heldur freklega á honum. En þá /ó Ivar hnífinn og risti ofan af herðablaði og niður á mjöðm a Kobba. Var það all-djúpt sár og blæddi mikið, en var þó Ver9i á hol. ívar rispaði, eins og við köllum það: Hann hélt uiafi um hnífsblaðið nálægt oddinum, svo það skyldi ekki fara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.