Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 105
EIMREIÐIN
A DÆLAMYRUM
85
*]á, ojæja. Það loðir lengi við þess háttar. Það eru nú
full tuttugu ár síðan ég varð fyrst var við þetta hérna á Dæla-
U'yrum. Það var veturinn eftir að það skeði. Svo dró úr
bessu um hríð. En síðan í hittiðfyrra hefur það magnast
a nÝ- Þá dó nefnilega Kobbi gamli. Eg vissi svo sem strax,
hvernig í öllu lá. Ég þekti nú hvellinn í byssunni hans Kobba
9amla. Ég hafði ekki svo sjaldan heyrt í henni hljóðið í
þann tíð*. —
*En hvað bar þeim á milli, ]akobi og ívari?« spurði ég
með nokkrum ákafa. Ég var farinn að verða óstjórnlega for-
Vl*inn í fulla lausn þessa einkennilega dulræna máls.
*Það var nú gömul saga, en ekki ný«, mælti Höski gamli.
^Þeir höfðu eldað grátt silfur frá því þeir voru smástrákar.
^rá fermingaraldri eltu þeir báðir sömu stelpuna. Hún lá við í
^rotaseli hérna uppi í Smjörhlíð á sumrum. Það kom varla það
laugardagskvöld alt liðlangt sumarið, að þeim lenti ekki saman,
Ivari og Kobba, er þeir hittust þar efra. Og stelpan varð þá
aó Sanga á milli, ýmist hlæjandi eða grátandi á víxl, því hún
hafði gaman af leiknum stelpu-kindin. ]á, það hafði hún.
K°bbi átti þá heima í Slíðrum, en ívar í Etnadal, svo það
Var nú spölurinn, sem þeir þurftu að labba, strákagreyin. En
hvað gerir maður svo sem ekki fyrir þessháttar á þeim aldri!
" Ojæja já. Seinna flugust þeir á í alvöru á ]ónsmessunótt,
þe9ar sveitafólkið úr öllum þremur bygðunum mættist á Svein-
Uugsflötum hérna austur á heiðunum. — Það var nú danzað
^átt 0g drukkið þétt í þá daga. Og hnífurinn var þá einatt
aus í slíðrum. Kobbi var manna sterkastur um þær mundir,
Ivar var tágmjúkur og hjólliðugur og veitti oft betur.
Efunn var alstaðar í senn og beindi höggum sínum úr öll-
J*01 áttum samtímis, svo Kobbi vissi stundum ekki, hvaðan á
ann stóð veðrið, því hann var þyngri og seinni í snúningum.
tn þar sem hann hitti, voru höggin hans á við tíu. ]á, það
v°ru þau fyrir sann. Eina ]ónsmessunótt hafði Kobbi náð
^ehum á ívari og lumbrað heldur freklega á honum. En þá
/ó Ivar hnífinn og risti ofan af herðablaði og niður á mjöðm
a Kobba. Var það all-djúpt sár og blæddi mikið, en var þó
Ver9i á hol. ívar rispaði, eins og við köllum það: Hann hélt
uiafi um hnífsblaðið nálægt oddinum, svo það skyldi ekki fara