Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 110

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 110
90 Á DÆLAMÝRUM EIMREIí>'N Dumb-Óli hafði verið órólegur, síðan hann vaknaði vi vondan draum. Hann gætti eldsins og var óspar á að legSl^ rótarhnyðjur á arninn. En það þóttist ég sjá, að hann Ser®| þetta frekar birtunnar vegna en kuldans, því hann var ekk> kulvís. Hann rendi öðru hvoru hornauga til dyranna, eins °S hann ætti þar von á einhverju illu, leit svo til mín og hristi höfuðið. >Myrkur eggi skjamtilegt*, tautaði hann á sína vísu, en \>° vel skiljanlega. Og svör okkar las hann af vörunum, ef hseS og skýrt var talað. _ . >Eitthvað voða-voða í myrkrinu. Gera ilt!« Dumb-Óli hrísh höfuðið, og áhyggjusvip brá fyrir á andliti hans. Svo laSelS. hann út af, breiddi feldinn upp yfir höfuð sér og bærði ekk> á sér. — Bræðurnir höfðu lagt fátt til málanna, eftir a við komum inn aftur. Þeir hnipruðu sig saman á bálkinun1 inni við arinhelluna og voru sofnaðir fyrir góðri stundu. Nú var alt kyrt og hljótt í kofanum, nema andardráttur og hrotur félaga minna. Mér varð ekki svefnsamt. Ég hyh1 mér á ýmsar hliðar, horfði á ljósaskiftin undir rjáfrinu oS hlustaði á kyrðina. Engin rödd er eins sterk og þögnin. Nun fyllir nóttina og gerir myrkrið lifandi. Ég virti fyrir 111eí bjálkakofann. Rauðbrúnn var hann af reyk og elli og svartuf uppi í rjáfri, eins og eldhús í sveit heima á Islandi. ByS^ur úr heilu timbri og því gildu. Stokkunum hlaðið ótels^urn hverjum ofan á annan og geirneglt á hornum. Voru að eius þrír eða fjórir stokkar í hvorum langvegg. Féll bungan a þeim efri niður í tilsvarandi laut, er höggvin var með ex> 1 þann neðri að endilöngu, og var mosi lagður á milli til þe^' ingar, og bindingiirinn að lokum styrktur með nokkrum S1^' um trénöglum. Tveir traustir bitar lágu um miðjan kofanU- og var tæplega manngengt undir. Torfþak var á kofanuu1 og lítill sex-rúðna-gluggi á annari langhlið ofarlega. Kofar mjög áþekkir þessu eru víðsvegar um allan NofeS á fjöllum uppi og heiðum og í skógum inn til afdala. hafa verið veiðimannakofar öldum saman, hreysi skógarhöSSs' manna, aðsetur flækinga og einsetumanna og stundum jafnwe útilegumanna. í þessháttar kofum hefur margt borið við- Það er svo sen; ekki í Dælakofa einum, að harmleikir oS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.