Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 110
90
Á DÆLAMÝRUM
EIMREIí>'N
Dumb-Óli hafði verið órólegur, síðan hann vaknaði vi
vondan draum. Hann gætti eldsins og var óspar á að legSl^
rótarhnyðjur á arninn. En það þóttist ég sjá, að hann Ser®|
þetta frekar birtunnar vegna en kuldans, því hann var ekk>
kulvís. Hann rendi öðru hvoru hornauga til dyranna, eins °S
hann ætti þar von á einhverju illu, leit svo til mín og hristi
höfuðið.
>Myrkur eggi skjamtilegt*, tautaði hann á sína vísu, en \>°
vel skiljanlega. Og svör okkar las hann af vörunum, ef hseS
og skýrt var talað. _ .
>Eitthvað voða-voða í myrkrinu. Gera ilt!« Dumb-Óli hrísh
höfuðið, og áhyggjusvip brá fyrir á andliti hans. Svo laSelS.
hann út af, breiddi feldinn upp yfir höfuð sér og bærði ekk>
á sér. — Bræðurnir höfðu lagt fátt til málanna, eftir a
við komum inn aftur. Þeir hnipruðu sig saman á bálkinun1
inni við arinhelluna og voru sofnaðir fyrir góðri stundu.
Nú var alt kyrt og hljótt í kofanum, nema andardráttur
og hrotur félaga minna. Mér varð ekki svefnsamt. Ég hyh1
mér á ýmsar hliðar, horfði á ljósaskiftin undir rjáfrinu oS
hlustaði á kyrðina. Engin rödd er eins sterk og þögnin. Nun
fyllir nóttina og gerir myrkrið lifandi. Ég virti fyrir 111eí
bjálkakofann. Rauðbrúnn var hann af reyk og elli og svartuf
uppi í rjáfri, eins og eldhús í sveit heima á Islandi. ByS^ur
úr heilu timbri og því gildu. Stokkunum hlaðið ótels^urn
hverjum ofan á annan og geirneglt á hornum. Voru að eius
þrír eða fjórir stokkar í hvorum langvegg. Féll bungan a
þeim efri niður í tilsvarandi laut, er höggvin var með ex> 1
þann neðri að endilöngu, og var mosi lagður á milli til þe^'
ingar, og bindingiirinn að lokum styrktur með nokkrum S1^'
um trénöglum. Tveir traustir bitar lágu um miðjan kofanU-
og var tæplega manngengt undir. Torfþak var á kofanuu1
og lítill sex-rúðna-gluggi á annari langhlið ofarlega.
Kofar mjög áþekkir þessu eru víðsvegar um allan NofeS
á fjöllum uppi og heiðum og í skógum inn til afdala.
hafa verið veiðimannakofar öldum saman, hreysi skógarhöSSs'
manna, aðsetur flækinga og einsetumanna og stundum jafnwe
útilegumanna. í þessháttar kofum hefur margt borið við-
Það er svo sen; ekki í Dælakofa einum, að harmleikir oS