Eimreiðin - 01.01.1934, Side 117
E,MREidin
RADDIR
97
9 átti ekki sérstaklega von á þakklæti eða samúð úr þeirri átt, enda
't'ð orðið þess var. En frá alþýðufólki hef ég hlotið samúð og viður-
t®nningu fyrir að vinna þarft verk, og það frá fólki sem teljast verður
1 hans pólitísku herbúða. Svo hrapallega misreiknar S. E. þroska
Safnaðar síns f þessu máli. Skal ég S. E. til geðs nefna eitt dæmi:
Laust fyrir áramótin 1932—’33 var ég staddur í verzlunarbúð. Þar var
e'nnig staddur ungur kommúnisti og unnusta hans, sem sennilega hefur
neVrt þeim flokki Iíka. Kommúnistinn vék sér að mér, sérlega sigur-
^Ur í bragði, og spurði hvort ég hefði Iesið „Nesjamensku" S. E.
9 hvað nei við, sem satt var, því greinin var þá ókunn hér, þótt ungi
n'aðurinn hefði náð í hana af hendingu. Tókst með okkur samræða, og
^a9Öi hann mér það helzta úr greininni, sem mér kom við. Þegar sam-
nu lauk, gengu ungu elskendurnir frá mér glaðir í bragði. Þefta var
^Vridarfólk, af ágætu bændafólki komið. Ég horfði hálf-skelkaður á eftir
peitn- Ekki var ég skelkaður af frásögn unga mannsins, þótt ófögur væri,
^9 síðar reyndist rétt vera. En ég spurði sjálfan mig: Er ég að berjast
. lr dauðvona málstað? Því dauðvona er hver sá málstaður, sem ekki
n6in ítök í heilbrigðri, þróttmikilli og sæmilega mentaðri æsku. Ég var
kaður yfir því, ef æskan væri á móti mér.
^ ex vikum síðar var ég staddur á sama stað og með sama fólki. Þá
^ e9 mál við kommúnisfann og sagði að ekki hefði verið mikið að
. s^ast, þar sem grein S. E. væri. Taldi ég að vísu engar líkur til að
e(9. ^^ri sigur úr býtum, þar sem við íþróttamann að ritmensku væri að
e' sagði unga stúlkan ótilkvödd og af fullri alvöru: „Þú hefur þó
^mðinn með þér“. Engum andmælum hreyfði unnusti hennar gegn þessu.
^ essi unga alþýðustúlka fann og skildi — af sínu óspilta upplagi —
. málsfaðurinn var. Hún fann að það er blátt áfram sama siðfágunin
]e^na9erð og ljóði, sem ég vil krefjast af skáldunum, og sú sem sæmi-
^a siðað fólk Ieitast við að ástunda í viðræðu og sambúð. Takmark
aö ? 6r a^ hefja sig af lægra stigi á hærra stig, og þess vegna á ekki
Að S°a °rkuforða sínum „á meiðandi hátt fyrir manngöfgi og þrek“. —
] Þessu verða skáldin að gæta og láta ekki mátt Iistar sinnar niður-
Sej^ _ mennina, eins og þau skáld hafa gert með ástalífslýsingum þeim,
^eg hef bent á f greinum mínum.
Mál f ^a e9 faert r°L fyrir því, sem ég vildi segja með þessari grein:
annS^^Ur S. E. er ekki málstaður neinnar vissrar stéffar. Ef hann er
1, en nauðvörn fyrir fljótfærnislega Nesjamensku sjálfs hans, þá er
málstaður ólifnaðarmannsins og klámkjaftsins í hvaða stétt sem er.
sÍálfS 3^Ur minn er málstaður heilbrigðrar æsku. Hann er málstaður S. E.
semS’ fregar hann var 27 ára, unnustu kommúnistans og allra manna,
g e’*a siðfágunar og göfgi í lisf og í líferni.
S g9 er Lóndi, en S. E. er rithöfundur. Ég skal fúslega viðurkenna að
slád 61 m^r meirl 1 ritleikni, enda er ritmenskan honum það, sem
mennmenskan er mér. Hin tilfærðu orð í upphafi þessarar greinar, eftir
amanninn erlendis, um vopnfimi S. E., eru einmitt um ritleiknina.
7