Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 117

Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 117
E,MREidin RADDIR 97 9 átti ekki sérstaklega von á þakklæti eða samúð úr þeirri átt, enda 't'ð orðið þess var. En frá alþýðufólki hef ég hlotið samúð og viður- t®nningu fyrir að vinna þarft verk, og það frá fólki sem teljast verður 1 hans pólitísku herbúða. Svo hrapallega misreiknar S. E. þroska Safnaðar síns f þessu máli. Skal ég S. E. til geðs nefna eitt dæmi: Laust fyrir áramótin 1932—’33 var ég staddur í verzlunarbúð. Þar var e'nnig staddur ungur kommúnisti og unnusta hans, sem sennilega hefur neVrt þeim flokki Iíka. Kommúnistinn vék sér að mér, sérlega sigur- ^Ur í bragði, og spurði hvort ég hefði Iesið „Nesjamensku" S. E. 9 hvað nei við, sem satt var, því greinin var þá ókunn hér, þótt ungi n'aðurinn hefði náð í hana af hendingu. Tókst með okkur samræða, og ^a9Öi hann mér það helzta úr greininni, sem mér kom við. Þegar sam- nu lauk, gengu ungu elskendurnir frá mér glaðir í bragði. Þefta var ^Vridarfólk, af ágætu bændafólki komið. Ég horfði hálf-skelkaður á eftir peitn- Ekki var ég skelkaður af frásögn unga mannsins, þótt ófögur væri, ^9 síðar reyndist rétt vera. En ég spurði sjálfan mig: Er ég að berjast . lr dauðvona málstað? Því dauðvona er hver sá málstaður, sem ekki n6in ítök í heilbrigðri, þróttmikilli og sæmilega mentaðri æsku. Ég var kaður yfir því, ef æskan væri á móti mér. ^ ex vikum síðar var ég staddur á sama stað og með sama fólki. Þá ^ e9 mál við kommúnisfann og sagði að ekki hefði verið mikið að . s^ast, þar sem grein S. E. væri. Taldi ég að vísu engar líkur til að e(9. ^^ri sigur úr býtum, þar sem við íþróttamann að ritmensku væri að e' sagði unga stúlkan ótilkvödd og af fullri alvöru: „Þú hefur þó ^mðinn með þér“. Engum andmælum hreyfði unnusti hennar gegn þessu. ^ essi unga alþýðustúlka fann og skildi — af sínu óspilta upplagi — . málsfaðurinn var. Hún fann að það er blátt áfram sama siðfágunin ]e^na9erð og ljóði, sem ég vil krefjast af skáldunum, og sú sem sæmi- ^a siðað fólk Ieitast við að ástunda í viðræðu og sambúð. Takmark aö ? 6r a^ hefja sig af lægra stigi á hærra stig, og þess vegna á ekki Að S°a °rkuforða sínum „á meiðandi hátt fyrir manngöfgi og þrek“. — ] Þessu verða skáldin að gæta og láta ekki mátt Iistar sinnar niður- Sej^ _ mennina, eins og þau skáld hafa gert með ástalífslýsingum þeim, ^eg hef bent á f greinum mínum. Mál f ^a e9 faert r°L fyrir því, sem ég vildi segja með þessari grein: annS^^Ur S. E. er ekki málstaður neinnar vissrar stéffar. Ef hann er 1, en nauðvörn fyrir fljótfærnislega Nesjamensku sjálfs hans, þá er málstaður ólifnaðarmannsins og klámkjaftsins í hvaða stétt sem er. sÍálfS 3^Ur minn er málstaður heilbrigðrar æsku. Hann er málstaður S. E. semS’ fregar hann var 27 ára, unnustu kommúnistans og allra manna, g e’*a siðfágunar og göfgi í lisf og í líferni. S g9 er Lóndi, en S. E. er rithöfundur. Ég skal fúslega viðurkenna að slád 61 m^r meirl 1 ritleikni, enda er ritmenskan honum það, sem mennmenskan er mér. Hin tilfærðu orð í upphafi þessarar greinar, eftir amanninn erlendis, um vopnfimi S. E., eru einmitt um ritleiknina. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.