Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 118
98
RADDIR
EIMREIÐlN
Ég treysti því að meiri hluti lesenda okkar S. E. leggist dýpra, láti ekk'
ritleiknina villa sér sýn, en athugi málstaðinn.
Ritleikni S. E. er mikil og lærdómur hans nokkur, en í þessari deil“
okkar hefur skeytingarleysi hans að velja sér málstað gert ritleiknina °9
lærdóminn að sandi.
4. febrúar 1934.
Arni Jakobssort■
Kolbeinsey. í III. hefti „Eimreiðarinnar“ f. á. er ritgerð 11111
Kolbeinsey, eftir Jochum Eggertsson. í ritgerð þessari er sagt frá
okkar undirritaðra frá Húsavík til Kolbeinseyjar sumarið 1932, og biftar
myndir, er við tókum af eynni. — Frásögnin um förina er all-ónákv®111’
en þannig sögð, að ókunnugir mættu ætla að beint til okkar, sem för|na
ið.i
un1
fórum, séu heimildirnar sóttar. Svo er þó ekki. — Mesta rangherm1
greininni um för okkar og hið eina, sem við hirðum að leiðrétta, er
stærð eyjarinnar. Þar segir: „Þeir vaðbáru eyna, og mældist hún vefa
tæpir 60 faðmar á léngd og 40 á breidd, en ekki nema 5—6 faðmar
hæð yfir sjó, þar sem hún var hæst“. — Við vaðbárum eyna nákvæmleS3
og var hún 52'/2 metri á lengd, 46 mefrar á breidd og 8 V2 metri á h® ’
þar sem hún var hæst frá sjávarmáli, en þá mun hafa verið nálæS* Þ'/'
hálf-f jarað.
Við viljum ennfremur taka fram, að við erum reiðubúnir að gefa þel1-’
er kynnu að óska, allar þær upplýsingar, er við getum, úr þessari nrn
ræddu Kolbeinseyjar-för. Nokkra mola brutum við úr bergi eyjarinnaI|
og höfðum heim með okkur. Ef einhver jarðfræðingur vildi fájþái^--
þess að Iesa af þeim myndunarsögu eyjarinnar, þá eru þeir velkomn,r'
Húsavíh, 7. febrúar 1934.
Sigfús Kristjánsson. Sofus Gjöveraa. Baldur Pálsson. Hólmgeir Arnaso"'
Dróttkveðin vísa.
— Jólahefti Eimreiðarinnar 1933. —
[Einn af lesendum Eimreiöarinnar norðanlands sendi henni nýlega kveðju sína ás*111
vísu þeirri hinni dýrt kveönu, sem hér fylgir].
Eimkerru eyju vorrar
undir sólhvörf jóla
ekur, yfrið vakurt,
orðsnild, ratvís, norður.
Gull andans góðu heilli
Gengi heldur Ieng’r en
verðmiðill, sem er vorðinn
— von sundlar — að undri.
G.