Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 118

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 118
98 RADDIR EIMREIÐlN Ég treysti því að meiri hluti lesenda okkar S. E. leggist dýpra, láti ekk' ritleiknina villa sér sýn, en athugi málstaðinn. Ritleikni S. E. er mikil og lærdómur hans nokkur, en í þessari deil“ okkar hefur skeytingarleysi hans að velja sér málstað gert ritleiknina °9 lærdóminn að sandi. 4. febrúar 1934. Arni Jakobssort■ Kolbeinsey. í III. hefti „Eimreiðarinnar“ f. á. er ritgerð 11111 Kolbeinsey, eftir Jochum Eggertsson. í ritgerð þessari er sagt frá okkar undirritaðra frá Húsavík til Kolbeinseyjar sumarið 1932, og biftar myndir, er við tókum af eynni. — Frásögnin um förina er all-ónákv®111’ en þannig sögð, að ókunnugir mættu ætla að beint til okkar, sem för|na ið.i un1 fórum, séu heimildirnar sóttar. Svo er þó ekki. — Mesta rangherm1 greininni um för okkar og hið eina, sem við hirðum að leiðrétta, er stærð eyjarinnar. Þar segir: „Þeir vaðbáru eyna, og mældist hún vefa tæpir 60 faðmar á léngd og 40 á breidd, en ekki nema 5—6 faðmar hæð yfir sjó, þar sem hún var hæst“. — Við vaðbárum eyna nákvæmleS3 og var hún 52'/2 metri á lengd, 46 mefrar á breidd og 8 V2 metri á h® ’ þar sem hún var hæst frá sjávarmáli, en þá mun hafa verið nálæS* Þ'/' hálf-f jarað. Við viljum ennfremur taka fram, að við erum reiðubúnir að gefa þel1-’ er kynnu að óska, allar þær upplýsingar, er við getum, úr þessari nrn ræddu Kolbeinseyjar-för. Nokkra mola brutum við úr bergi eyjarinnaI| og höfðum heim með okkur. Ef einhver jarðfræðingur vildi fájþái^-- þess að Iesa af þeim myndunarsögu eyjarinnar, þá eru þeir velkomn,r' Húsavíh, 7. febrúar 1934. Sigfús Kristjánsson. Sofus Gjöveraa. Baldur Pálsson. Hólmgeir Arnaso"' Dróttkveðin vísa. — Jólahefti Eimreiðarinnar 1933. — [Einn af lesendum Eimreiöarinnar norðanlands sendi henni nýlega kveðju sína ás*111 vísu þeirri hinni dýrt kveönu, sem hér fylgir]. Eimkerru eyju vorrar undir sólhvörf jóla ekur, yfrið vakurt, orðsnild, ratvís, norður. Gull andans góðu heilli Gengi heldur Ieng’r en verðmiðill, sem er vorðinn — von sundlar — að undri. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.