Eimreiðin - 01.01.1934, Page 120
100
LEIKHÚSIÐ
eimrei£»n
Soffía Guölaugsdóttir
sem Steinunn í Galdra-Lofti.
sumra leikenda, svo að hin fögru
og djúpviturlegu samtöl nutu sín Þar
betur en í Iðnó. Indriði Waage lék
Qaldra-Loft af skilningi og meiri
krafti en búast mætti við af ekk'
sterkbygðari manni. — Steinunni lék
frú Soffía Quðlaugsdóttir, og Ser^‘
það bezt, þar sem mest á reynd'-
Skáldið Jóhann Sigurjónsson valdi
sér hættulegt viðfangsefni í þessum
leik. Það er ekki nema fyrir stóf'
skáld að komast vel frá því.
hefur Jóhanni tekist. Með þv* a^
gerast máttugur til illra verka, i°r
tímir Qaldra-Loftur sjálfum sér °3
rekur unnustu sína út í dauðann-
Jóhann þarf ekki á neinum Mefisié
feles að halda í leik sínum, eins oS
Qoethe í Faust. Það er óhemjuleS
trúin á mátt viljans í mannsins eisin
sál, sem ræöur gerðum Galdra
Lofts. Leiknum hefur verið fundi
það til lýta, að þetta komi þó ekk*
nógu skýrt fram, og að það sé t. d. Ólafur, óviljandi, miklu fremur en
Loftur, sem valdi dauða Steinunnar í II. þætti (Árni Pálsson í ,,E*mr-
1920, bls. 14), en þetla er skýring sem ekki liggur nær en hin, að máhur
óskarinnar er geigvænlegur í orðum Lofts og hlýtur að hafa afleiðinsar'
Eftir því sem þekkingunni á dularöflum mannssálarinnar fer fram, skil5*
betur hvílíkur kraftur fylgir sterkum hug og einbeittum vilja, bæði til dls
og góðs. Loftur einbeitir huga sínum til illra verka, í fánýtri von um siSur'
og afleiðingin er tortíming, eins og alt af þar sem valdi myrkranna et
beitt. Galdra-Loftur er ekki aðeins stórfelt drama, heldur einnig skarp
viturleg sálkönnun. Hugarstefna Lofts hefur í för með sér voveifles3 al
burði, sem gera leikinn ærið hrikalegan, en áhrif hans á leiksviði er**
óskeikul, og vinsældir hans fara fremur vaxandi en minkandi. Má * ÞV1
sambandi geta þess, að um líkt leyti og hann var sýndur hér, var hann
leikinn á landsmáli í Det norske teater í Oslo.
Næsta verkefni Leikfélagsins á þessu leikári var enskur gamanleik**r
í 3 þáttum eftir Frederick Lonsdale, og var á íslenzku nefndur: Stundu,n
kvaka kanarífuglar, fullur af fjöri og hnittyrðum, Iýsir stórborgarmenn
ingu samtíðarinnar og hjúskaparmálum í kátbroslegum anda, en þó ia^n
framt með þarfri gagnrýni. __
Síðan hóf Leikfélagið að sýna Mann og konu, alþýðusjónleik *
þáttum eftir samnefndri skáldsögu Jóns Thoroddsens, en sögunni sner*
til leiks Emil Thoroddsen, sonarsonur skáldsins. Það er ekki nema S