Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 120

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 120
100 LEIKHÚSIÐ eimrei£»n Soffía Guölaugsdóttir sem Steinunn í Galdra-Lofti. sumra leikenda, svo að hin fögru og djúpviturlegu samtöl nutu sín Þar betur en í Iðnó. Indriði Waage lék Qaldra-Loft af skilningi og meiri krafti en búast mætti við af ekk' sterkbygðari manni. — Steinunni lék frú Soffía Quðlaugsdóttir, og Ser^‘ það bezt, þar sem mest á reynd'- Skáldið Jóhann Sigurjónsson valdi sér hættulegt viðfangsefni í þessum leik. Það er ekki nema fyrir stóf' skáld að komast vel frá því. hefur Jóhanni tekist. Með þv* a^ gerast máttugur til illra verka, i°r tímir Qaldra-Loftur sjálfum sér °3 rekur unnustu sína út í dauðann- Jóhann þarf ekki á neinum Mefisié feles að halda í leik sínum, eins oS Qoethe í Faust. Það er óhemjuleS trúin á mátt viljans í mannsins eisin sál, sem ræöur gerðum Galdra Lofts. Leiknum hefur verið fundi það til lýta, að þetta komi þó ekk* nógu skýrt fram, og að það sé t. d. Ólafur, óviljandi, miklu fremur en Loftur, sem valdi dauða Steinunnar í II. þætti (Árni Pálsson í ,,E*mr- 1920, bls. 14), en þetla er skýring sem ekki liggur nær en hin, að máhur óskarinnar er geigvænlegur í orðum Lofts og hlýtur að hafa afleiðinsar' Eftir því sem þekkingunni á dularöflum mannssálarinnar fer fram, skil5* betur hvílíkur kraftur fylgir sterkum hug og einbeittum vilja, bæði til dls og góðs. Loftur einbeitir huga sínum til illra verka, í fánýtri von um siSur' og afleiðingin er tortíming, eins og alt af þar sem valdi myrkranna et beitt. Galdra-Loftur er ekki aðeins stórfelt drama, heldur einnig skarp viturleg sálkönnun. Hugarstefna Lofts hefur í för með sér voveifles3 al burði, sem gera leikinn ærið hrikalegan, en áhrif hans á leiksviði er** óskeikul, og vinsældir hans fara fremur vaxandi en minkandi. Má * ÞV1 sambandi geta þess, að um líkt leyti og hann var sýndur hér, var hann leikinn á landsmáli í Det norske teater í Oslo. Næsta verkefni Leikfélagsins á þessu leikári var enskur gamanleik**r í 3 þáttum eftir Frederick Lonsdale, og var á íslenzku nefndur: Stundu,n kvaka kanarífuglar, fullur af fjöri og hnittyrðum, Iýsir stórborgarmenn ingu samtíðarinnar og hjúskaparmálum í kátbroslegum anda, en þó ia^n framt með þarfri gagnrýni. __ Síðan hóf Leikfélagið að sýna Mann og konu, alþýðusjónleik * þáttum eftir samnefndri skáldsögu Jóns Thoroddsens, en sögunni sner* til leiks Emil Thoroddsen, sonarsonur skáldsins. Það er ekki nema S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.