Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 124

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 124
EIMREIÐl^ fil að Einar Ól. Sveinsson: UM NJÁLU, I. bindi, Rvík 1933. — Fyrir ein um mannsaldri eöa tveimur gekk straumfall textafræðinnar í þá átt a vanfreysta helzt hinu varðveitta, leita uppi missmíði þess og ágalla, kenlia það mönnum er hefðu skeytt saman það sem upphaflega var sundnr skilið og fært úr lagi það sem upphaflega var lýtalaust, og ímynda ser þannig fullkomnari, heildarlegri glötuð rit fyrir aftan hin geymdu. I ÞellTI aldaranda kom upp sú hugmynd, að Njála væri til orðin fyrir san' bræðslu úr eldri sögum, og er þó sannast að segja, að rit eins og þar sem hvert atriði að heita má er niðurnjörfað í fastar skorður, sV° að fáu má kippa burt nema heildin raskist, er eitt hið ólíklegasta a hafa myndast með slíkum hætti. Nú orðið hefur fallið snúist til öfugrar stefnu. Menn hneigjast taka hin varðveittu rit eins og þau eru, játa að vísu að ýmislegt kunn að vera úr lagi fært (en viðurkenna hins vegar vanmátt sinn að be á það með vissu eða bæta úr því), láta sér ekki detta í hug að vei hljóti að hafa komið smíðalýtalaus úr höndum höfundanna og horfa j11^ efablandinni undrun á margar íþróttir fyrri fræðimanna í innskotaleki*111 Ur íslenzkri bókagerð má benda á Völuspárútgáfu Sigurðar Nora þar sem tilraunum margra manna að brytja niður Völuspá á ýmsa v var vfsað á bug með einni axlayptingu. I sama anda er bók Einars Sveinssonar um Njálu. í sfyztu máli sagt miðar hún að því að sann að Njála sé ein samfeld, órjúfandi heild, til orðin öll í einu (að un skildum þáttum, sem höfundur hennar hafi sjálfur tekið upp), °8 v_er ekki limuð sundur nema skorið sé í kviku. Enginn fræðimaður nt ^ yngri kynslóða mun bera brigður á, að höf. hafi á réttu að slan En ætli straumurinn eigi fyrir sér að snúast aftur? Hver ven ,j reki að því, ef vér komumst á elliárin, að þeir sem þá eru unS*r ^ endilega láta t. d. Kristni þátt vera settan inn í söguna af öðru111 höfundi sjálfum. j. • • •• UseIflö Sá sem þetta ritar hefur aldrei getað Iátið sér skiljast, að roxs irnar um sundurhlutun Njálu hefðu neitt verulegt burðarþol. Sjálf a í bók Einars Ól. Sveinssonar virðist því stundum óþarflega na með því að sá málstaður, sem að er veizt, sýnist standa svo v ^ fótum. En því fer fjarri, að höf. geri að eins að fella, heldur r ^ hann um Ieið. Hinn eini Njáluhöfundur, eða réttara sagt Njáluska
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.