Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 125

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 125
E‘MREIÐIN RITSJÁ 105 íls upp og tekur á sig mynd. Smátt og smátt skýrist fyrir oss Iundar- ^ar hans og auðkenni, ævitími hans og heimili, staða hans í bókmentum °2 efniviðurinn, sem hann hafði úr að vinna. Oss vantar lítið annað en slálft nafnið. Auðvitað hefur Einar Ól. Sveinsson fært sér í nyt margt, senr aðrir hafa rannsakað og tekið eftir áður. En hann leggur til frá slálfum sér óskeikula kunnáttu, rólega íhugun, glöggskygni og stílnæm- e'k> ósjaldan skáldleg tilþrif. Smá-atriði, sem kann að mega út á bókina setja, er þarfleysa að llna- í samanburði á orðalagi Njálu og annarra eldri sagna virðist sumt °halið. Meðal auðkenna, sem sameiginleg eru fyrra og síðara hluta ''lálu, hefði vel mátt gera meira úr bardagalýsingunum (aðeins nefnt, s- 295). Engin fslendingasaga líkist Njálu í smámunalegri og ótrúlegri ras°9n af vopnaviðskiftum. Hetjan, hvort heldur það er Gunnar eða _ari> stendur reiðubúin með verkfærin; andstæðingarnir hlaupa fram e,t>n og einn (ekki er verið að ryðjast) og Iáta höggva af sér höfuðið eð sku a laka sig sundur í miðju; vopnin bíta eins og þeim væri beitt á 99a; verið þér sælir, sá næsti! Vel hefði farið á í riti sem þessu, málfar höf. hefði sumsstaðar borið meiri merki þess, hve þaullesinn ann er í þeim bókum, þar sem lind íslenzks máls er tærust. Og ef íáluskáldið, sem Einar Ól. Sveinsson ætlar skaftfellskan, hefði séð penna sýslunga sinn ginnast af því uppátæki að skrifa „tæi“ (af þessu **')> Þá hefði hann ekki getað annað betur sagt en: Og þú líka, sonur ^llnn! Þvf að einmitt framburður Skaflfellinga á orðinu sýnir, að „tagi“ a °ár sögulegan stað, en „tæi“ ekki. ^ árinu 1933 lagði Reykjavík fram þrjú merkisrit í norrænum fræð- nt^: Eglu Fornritafélagsins, Um Njálu og upphaf að ágætri rifgerð eftir e,ur Sigurðsson um íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar. Hinn íslenzki 0>uðstaður lét ekki sinn hlut eftir liggja í fyrra um rannsókn íslenzkra rn“ókmenta. En hvernig verður um framhaldið? Kaupmannahöfn, marz 1934. Jón Helgason. Guðntundur Gíslason Hagalín: KRISTRÚN í HAMRAVÍK. Sögukorn Urn þá gömlu, góðu konu. —- Akureyri 1933 (Þ. M. }.). Þetta er saga hverfandi aldar, sem lítið hafði til að lesa, nema rímur 9amlar guðsorðabækur. í rímurnar sótti hún nöfn á menn og mál- Ysingja, en í guðsorðabækurnar dönskuskotna setningaskipun, sem svo ar>daðist hljómþungri og sérkennilegri vestfirzkunni, unz úr varð all- náarleg mállýzka. ^ slíku máli segir höfundurinn sögu þess fólks, er hann hefur skapað, 9 hæfir þar mönnum. Hann hefur viðað að sér einkennilegum orð- alþýðumálsins vestur og norður þar, bæði þeim, sem lifandi eru og 'ns hinum, sem nú eru í andarslitrunum eða önduð. Þannig bjargast r9l frá gleymsku. góðu heilli. Auðvitað er þó margt í þessu málfari, ern fa9urfræðilega séð hefði mátt drukkna í gleymskunni, en mál —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.