Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 128

Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 128
108 RITSJÁ EIMREIÐIN því eölilegt að hann verði af unnustunni; vinstúlkur, sem ehki virðas* mjög eftirsóknarverðar, og heldur lítið aðlaðandi móðir, sem virðist eiSa það takmark eitt, að gifta dætur sínar mönnum með „glæsilegum fraw- tíðarhorfum". Um sjálfa baráttuna á listabrautinni, eftir að Arnheiður hefur farið utan þvert ofan í vilja móður sinnar, fær lesandinn annars ekkert að vita, annað en það sem felst í Iokasvari Arnheiðar, þeSar móðir hennar segir henni að það sé ekki víst að þau foreldrar hennsr fari að fleygja fé í aðra eins vitleysu og utanferð fyrir hana: „Fara skal ég, hvað sem það kostar, þó að ég verði að stela peningum til ÞeSS ' Lesandinn gerir samt ráð fyrir að barátta Iistakonunnar hafi þó verið na með heiðarlegra móti en þessi glannalega hótun hennar gefur í skyn- Næsta sagan „Bro/“ sýnir að höfundurinn á til stílgáfu, sem með va>í' andi þroska og áframhaldandi æfingu gæti átt eftir að hrífa lesendur °8 auðga íslenzkar bókmentir. „Svivirt“ er saga um gamalkunnugt efni, sem þó er alt af nýlt. Annars vegar smán og vansæmd, sem leiðir til sjálfsmorðs hins saklausa og veika’ hinsvegar hýenan, sem engu þyrmir og alstaðar er á kreiki eftir bra Lýsingin á ungu stúlkunni svívirtu og sálarangist hennar er góð, en saS^ hefði átt að enda á orðunum: „Og lífið fletti við blaði í bók sinn' (bls. 46). Þvf sem þar kemur á eftir er ofaukið. „Þegar birtir" er eina sagan í bókinni, sem gerist í sveit. Stúlka, seru orðið hefur fyrir vonbrigðum í ástamálum og er einstæðingur, ræðs* sveitaheimili til að kenna börnum húsbóndans. Hann er ekkjumaður’ börnin hafa verið móðurleysingjar í sex ár, en á heimilinu ríkir friður og hljóðlát gleði, sem hvorttveggja er blandið trega. Stúlkan úr borg*nn' fær svo mikla ást á þessu friðsæla heimili, börnunum, og húsbóndanulU einnig, að hún á erfitt með að hugsa til að fara þaðan aftur. Til ÞesS kemur heldur ekki, því hún er beðin að verða húsmóðir á heimihn*1 móðir barnanna þar. Það er sá blær hlýju og alúðar yfir þessari hoP mynd af fólkinu á sveitabænum, sem gerir sögu þessa hugðnæma jafnframt sannfærandi, því einmitt svona finst Iesandanum sagan hljóh * fara á afskektum sveitabæ, þar sem sorgin hefur gist án þess að bri0* niður trúna á lífið, og skyldar sálir hafa bundist böndum vináttu og tryfi®^ En bezt ritaða sagan í þessu smásögusafni er þó „Frú Erna ■ það er eftirtektarvert að sú sagan er Ifka yngst (ágúst 1933). Gæt* Þ verið merki þess, að höf. sé á hröðu framfaraskeiði. Sagan 3erisi tízkuheimili í Reykjavfk, og persónurnar eru aðeins tvær: frú Erna fyrverandi unnusti hennar, sem hún býður heim í hefndarskyni, me „ eiginmaðurinn er fjarverandi. Sjálf umgerð þessarar sögu, þ. e. heim' ’ sem hún gerist á, er mjög lofsamleg tilraun til að gefa sanna lýsínSu ^ einkennum híbýlaprýðinnar í höfuðstaðnum. Samtal þeirra Ernu og 9a unnustans er að mörgu leyti eðlilegt, og sálfræðilega glögg lýsing á hu95 unum og framkomu þeirra beggja. „Kreppan og ég“ er skopsaga um mann, sem uppgötvar að hepp* muni, vegna kreppunnar, að staðfesta ráð sitt, leggur af stað í kvon ®
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.