Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 130

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 130
110 RITSJÁ E1MREIÐ'N er annar heimur. En þegar álti að fara að einangra þau og finna hinun1 nýja heimi stað, komu örðugleikarnir fyrir alvöru í ljós. Arthur Findl3' ver nokkrum hluta þessarar bókar í virðingarverða tilraun ti! að skýr3 fyrir lesendunum alheim etersins, þar sem hann telur að lífið eftir dau® ann haldi áfram. Hann styðst við eterkenningar eðlisfræðingsins og sálar rannsóknamannsins fræga Sir Olivers Lodge, einkum eins og hann hefur birt þær í bók sinni „Eíher and Reality", og margar af ályktunum Fin^ lays eru skarplegar, en þó hefur lesandinn það á meðvitundinni hve þurfi til að ályktanakerfið hrynji. Og þegar þess er gætt að sennileS3 er líf að minsta kosti á einni stjörnu, auk jarðar, innan vors sólkerfis. °3 að stjörnufræðingar áætla um 100,000 miljónir sólna í vorri vetrarbra einni, og vita um alt að 2 miljónir stjörnuhafa eða vetrarbrauta utan v' vora, þá er hugmyndin um flutning á aðra stjörnu við dauðann sízl óeðlilegri en hugmynd Findlays um eterheiminn I rúminu. Hið óhagS31’ lega Iögmál um sameining anda og efnis, til þess að líf skapist, r*ður hvarvetna. Eterheimur, fullur af Iífi, umhverfis jarðarhnöttinn, er huS5311, legur, svo sem frá sjónarmiði þeirra manna sem álykta að hann „miljón sinnum þéttari en vatn“. En ekkert er til í fyrirbrigðuni sP'r' tismans, sem ósanni framhaldslíf á öðrum stjörnum. Miðill sá, sem höf. segir frá í bók sinni, er raddamiðillinn J°hn Sloan í Glasgow. Höf. hefur haft tækifaeri til að fylgjast með honum kynna sér hæfileika hans, um alllangt skeið. Miðillinn er fátækur verl<a maður, „óvenjulega óframgjarn og hógvær með afbrigðum". Hann ekki atvinnumiðill, og segist Findlay svo frá að hann sé alt af ófáanleSur til að þiggja nokkuð fyrir gáfu sína. En á fundum hjá honum tala sla stæðar raddir utan við miðilinn, stundum fleiri en ein í einu, og ávarpa C fundarmenn. Hefur höf. í 6. kapítula bókarinnar lýst því betur en eg hef áður séð gert, hvernig raddirnar myndist, og starfi því sem fram fer sambandi við þær. Þegar borið er saman það helzta, sem ritað er um sálarrannsóknif nU’ við bók Myers „Persónuleiki mannsins og líf hans eftir dauða Iíka0ar,s ’ bók, sem út kom fyrir 30 árum, þá sézt hvert afburðaverk unnið va með þeirri bók. Nálega öll þau fyrirbrigði sem saga sálarrannsóknan11 kann frá að segja til þessa dags, eru þar skýrð og rakin. Og eftirn'el'n Myers hafa ekki komist mikið Iengra en hann komst. Það sem Se hefur síðan er einkum það, að ótal nýjum vitnisburðum hefur ver' safnað, sönnunum fyrir því að fyrirbrigðin gerðust, hrúgað upp, 1 ot0 legum fjölda af bókum, en eðli fyrirbrigðanna og uppruni enn sem flókið og margbrotið rannsóknarefni. Það sem sálarrannsóknunum rr mest á nú er, að hæfir menn leggi alla áherzlu á að komast fYrir fvr ður um hverjir og hvar þeir heimar séu, sem að baki þeim eru. Og sú rannsók^ verður að fara fram eftir leiðum reynsluvísindanna. Reynsluvísindm að gefast upp við að koma heimum þessum fyrir t sálarlífi miö|a eingöngu. Undirvitund, persónuskifti, dulminni og hvað það nú he,l|r þetta, sem sálfræðingar hafa fundið upp til að reyna að skýra fyrirbr'9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.