Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 131
ElMREIDIN
RITSJÁ
111
er meira og minna haldlaust. Lítt þeht utan að komandi öfl vitsmuna-
e9s eðlis standa á bak við fyrirbrigðin mörg. Hvar eru þessi öfl og
hva&an starfa þau?
En þýðingarmeira en það, sem bent hefur verið á til þess að rann-
s°knunum megi miða áfram, er hið siðgæðislega umhverfi þeirra, sem
SVo mætti nefna. Þessar rannsóknir eru að því leyti ólíkar ýmsum öðrum,
þeirra útheimtist mikil! etiskur styrkur. Annars mætti sjálfsagt segja
hið
sama um flestar aðrar rannsóknir, og það með miklu meiri rétti en
a'ment er haldið. En það er enginn vafi á þvf, að það er ekki öllum hent
fást við miðlafyrirbrigði og rannsóknir á þeim. Þær rannsóknir geta
Vndir slæmum skilyrðum verið varhugaverðar og jafnvel hættulegar. Þess
v®gna er þag fyrjr löngu orðið tímabært að hvetja fólk til að vanda vel
1 aHra slíkra tilrauna, ef það á annað borð fæst við þær. Su. S.
Þ°r steinn Erlingsson: SAGNIR JAKOBS GAMLA. Rvík 1933
IQutenberg). — „Gráskinna", „Gríma" og „Rauðskinna" heita þær þjóð-
Sa9nabækurnar þrjár, sem nú eru mest á boðstólum. En sú fjórða, „Sagnir
_ °bs gamla", bættist við fyrir jólin í vetur. Áhugi manna fyrir innlendum
ooleik, munnmælum og sögnum, virðist ekki vera f rénun, þrátt fyrir
amfarir í vísindum. Hið dulræna dregur og seiðir enn, engu síður en
Ur- Og svona er þetta í öðrum löndum, eins þeim, sem fremst standa
menningu. Harðtrúaðir efnishyggjumenn hafa áhyggjur út af trúgirni
0 hsins á dularöfl og berjast gegn henni með oddi og eggju, en ekkert
st°ðar. Og dulsagnaritunum kingir niður, eins og skæðadrífu yfir fólkið,
Sem margt tekur öllu slíku fegins hendi, eins og einhverri ódáinsveig.
Sagnir Jakobs gamla eru flestar af Vestfjörðum og Breiðafirði. Sögu-
m^ðurinn er Jakob nokkur Aþanasíusson, sem dáinn er 1915, en Þor-
pe,nn sál. Erlingsson skráði sögurnar eftir honum á árunum 1907—1912.
^asagnarhætti sögumanns er haldið, og er það ljóst við samanburð á
^orsteins og stílnum á þessari bók. Sumar sagnirnar eru áður prent-
. ar efdr öðrum heimildarmönnum, og ber oft nokkuð á milli, svo sem
s°9nunum af Eggerti Fjeldsted og Gísla Gunnarssyni, eins og þær eru
^raðar þarna og í „Rauðskinnu" II, sem kom út í haust. Er fróðlegt
hera saman frásagnir eftir mismunandi heimildum, því við slíkan
atI>anburð má oft komast nær sannleikskjarnanum í þeim viðburðum,
verið er að lýsa, heldur en þegar sögumaður er aðeins einn.
msar sagnir eru þarna um gamla kunningja úr þjóðsögum, svo sem
frá Latínu-Bjarna, Svein Sölvason og Magnús sálarháska. — Frá
menningarsögulegu sjónarmiði hefur bók þessi nokkurt gildi, einkum vegna
•ýsi
'n9a á sjósókn og daglegu lífi almennings við Breiðafjörð og á Vest-
á 19. öld. Vfir fimtíu sögur eru í bókinni og fleslar að ein-
jiörðum
ag6r,u werkar, sumar bráðfyndnar eins og t. d. Ólafsvíkur-strákurinn,
rar magnaðar draugasögur, sögur um fyrirboða, huldufólk, draumsýnir
9 Eest annað, sem orðið hefur tilefni þjóðsagna fyr og síðar. Guð-
Ur Gíslason Hagalín hefur ritað formála að bókinni, og getur þess