Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 131

Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 131
ElMREIDIN RITSJÁ 111 er meira og minna haldlaust. Lítt þeht utan að komandi öfl vitsmuna- e9s eðlis standa á bak við fyrirbrigðin mörg. Hvar eru þessi öfl og hva&an starfa þau? En þýðingarmeira en það, sem bent hefur verið á til þess að rann- s°knunum megi miða áfram, er hið siðgæðislega umhverfi þeirra, sem SVo mætti nefna. Þessar rannsóknir eru að því leyti ólíkar ýmsum öðrum, þeirra útheimtist mikil! etiskur styrkur. Annars mætti sjálfsagt segja hið sama um flestar aðrar rannsóknir, og það með miklu meiri rétti en a'ment er haldið. En það er enginn vafi á þvf, að það er ekki öllum hent fást við miðlafyrirbrigði og rannsóknir á þeim. Þær rannsóknir geta Vndir slæmum skilyrðum verið varhugaverðar og jafnvel hættulegar. Þess v®gna er þag fyrjr löngu orðið tímabært að hvetja fólk til að vanda vel 1 aHra slíkra tilrauna, ef það á annað borð fæst við þær. Su. S. Þ°r steinn Erlingsson: SAGNIR JAKOBS GAMLA. Rvík 1933 IQutenberg). — „Gráskinna", „Gríma" og „Rauðskinna" heita þær þjóð- Sa9nabækurnar þrjár, sem nú eru mest á boðstólum. En sú fjórða, „Sagnir _ °bs gamla", bættist við fyrir jólin í vetur. Áhugi manna fyrir innlendum ooleik, munnmælum og sögnum, virðist ekki vera f rénun, þrátt fyrir amfarir í vísindum. Hið dulræna dregur og seiðir enn, engu síður en Ur- Og svona er þetta í öðrum löndum, eins þeim, sem fremst standa menningu. Harðtrúaðir efnishyggjumenn hafa áhyggjur út af trúgirni 0 hsins á dularöfl og berjast gegn henni með oddi og eggju, en ekkert st°ðar. Og dulsagnaritunum kingir niður, eins og skæðadrífu yfir fólkið, Sem margt tekur öllu slíku fegins hendi, eins og einhverri ódáinsveig. Sagnir Jakobs gamla eru flestar af Vestfjörðum og Breiðafirði. Sögu- m^ðurinn er Jakob nokkur Aþanasíusson, sem dáinn er 1915, en Þor- pe,nn sál. Erlingsson skráði sögurnar eftir honum á árunum 1907—1912. ^asagnarhætti sögumanns er haldið, og er það ljóst við samanburð á ^orsteins og stílnum á þessari bók. Sumar sagnirnar eru áður prent- . ar efdr öðrum heimildarmönnum, og ber oft nokkuð á milli, svo sem s°9nunum af Eggerti Fjeldsted og Gísla Gunnarssyni, eins og þær eru ^raðar þarna og í „Rauðskinnu" II, sem kom út í haust. Er fróðlegt hera saman frásagnir eftir mismunandi heimildum, því við slíkan atI>anburð má oft komast nær sannleikskjarnanum í þeim viðburðum, verið er að lýsa, heldur en þegar sögumaður er aðeins einn. msar sagnir eru þarna um gamla kunningja úr þjóðsögum, svo sem frá Latínu-Bjarna, Svein Sölvason og Magnús sálarháska. — Frá menningarsögulegu sjónarmiði hefur bók þessi nokkurt gildi, einkum vegna •ýsi 'n9a á sjósókn og daglegu lífi almennings við Breiðafjörð og á Vest- á 19. öld. Vfir fimtíu sögur eru í bókinni og fleslar að ein- jiörðum ag6r,u werkar, sumar bráðfyndnar eins og t. d. Ólafsvíkur-strákurinn, rar magnaðar draugasögur, sögur um fyrirboða, huldufólk, draumsýnir 9 Eest annað, sem orðið hefur tilefni þjóðsagna fyr og síðar. Guð- Ur Gíslason Hagalín hefur ritað formála að bókinni, og getur þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.