Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 48
144
Á TÍMAMÓTUM
eimrei£>iN
hann fljótlega farið að veita öllu slíku nána eftirtekt, o9
snemma mun faðirinn hafa tekið að fræða hann um lög °S
landsstjórn, því vafalaust hefur honum Ieikið hugur á því» a^
goðorðið gengi ekki úr ættinni. Að öllum líkindum hefur hann
leyft sveininum snemma að ríða til þings með sér, og þá ga^
honum tækifæri til þess að sjá alt þetta með eigin augum-
Alt þetta hefur hlotið að vera mikill skóli fyrir athugulan °S
framgjarnan ungling, góður og hollur undirbúningur undir þa^
að taka síðar við goðorði og mannaforráðum eftir föður sinn-
Forfeðrum vorum var það ljóst, að heill almennings er að
miklu leyti komin undir góðum foringja og datt ekki í huí-
að það væri nein vanvirða að fylgja honum. Þeir vissu o5<
að flestir eiginleikar eru arfgengir, og leituðu því einkuni
höfðingjaefna í höfðingjaættum, sem vel höfðu gefist, en ekki
með kosningum. Þetta var í góðu samræmi við hugsunarhátt
manna til forna — og niðurstöðu vísindamanna á vorum döguu1,
Vafalaust hefur það aukið vald og virðingu goðanna, að þe,r
voru ekki aðeins foringjar fólksins í veraldlegum efnum, helduf
og andlegum. Þeir voru hofprestar, reistu hofin og stýrðu
blótveizlum, þó ekki væru þeir einir um það. Þetta hefur
hlotið að auka álit þeirra hjá öllum trúuðum.
Eins og kunnugt er, var lögsögumaðurinn forseti AlþiuS1*
og þess æðsti maður. Hann var kosinn af lögréttu (goðunuif
til 3 ára, en þó mátti endurkjósa hann. Lögsögumannsstarn
var auðvitað mikil virðingarstaða, og henni fylgdi auk ÞesS
vald til þess að ónýta ný lög (nýmæli), með því að segja ÞaU
ekki upp á 3 ára fresti. Hér var því keppikefli fyrir v‘irt
ingargjarna menn og tækifæri til þess að »agitera« fyrir ser’
en þó þurfti meira til en ræðuhöld, því enginn gat ge9
þessu starfi nema hinn lögfróðasti maður. Hann varð eU
eingöngu að segja hvað væru lög, þegar ágreiningur var u^
það, heldur einnig að jafna deilur manna. Eigi að síður syu
það mikinn þroska hjá goðunum, að þeir endurkusu
oftast
eða ætíð lögsögumanninn, er þess var kostur. Fyrsti lögsÖSu
sá hafi hlotið það, sem færastur þótti til að hafa mannaforráð °3 V1
sælastur var, því ekki var til neins að fá þeim goðorð í hendur, sem P
menn treystu lítt. Dró þetta nokkuð úr áhættunni við arfgengi goðor S1