Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 48
144 Á TÍMAMÓTUM eimrei£>iN hann fljótlega farið að veita öllu slíku nána eftirtekt, o9 snemma mun faðirinn hafa tekið að fræða hann um lög °S landsstjórn, því vafalaust hefur honum Ieikið hugur á því» a^ goðorðið gengi ekki úr ættinni. Að öllum líkindum hefur hann leyft sveininum snemma að ríða til þings með sér, og þá ga^ honum tækifæri til þess að sjá alt þetta með eigin augum- Alt þetta hefur hlotið að vera mikill skóli fyrir athugulan °S framgjarnan ungling, góður og hollur undirbúningur undir þa^ að taka síðar við goðorði og mannaforráðum eftir föður sinn- Forfeðrum vorum var það ljóst, að heill almennings er að miklu leyti komin undir góðum foringja og datt ekki í huí- að það væri nein vanvirða að fylgja honum. Þeir vissu o5< að flestir eiginleikar eru arfgengir, og leituðu því einkuni höfðingjaefna í höfðingjaættum, sem vel höfðu gefist, en ekki með kosningum. Þetta var í góðu samræmi við hugsunarhátt manna til forna — og niðurstöðu vísindamanna á vorum döguu1, Vafalaust hefur það aukið vald og virðingu goðanna, að þe,r voru ekki aðeins foringjar fólksins í veraldlegum efnum, helduf og andlegum. Þeir voru hofprestar, reistu hofin og stýrðu blótveizlum, þó ekki væru þeir einir um það. Þetta hefur hlotið að auka álit þeirra hjá öllum trúuðum. Eins og kunnugt er, var lögsögumaðurinn forseti AlþiuS1* og þess æðsti maður. Hann var kosinn af lögréttu (goðunuif til 3 ára, en þó mátti endurkjósa hann. Lögsögumannsstarn var auðvitað mikil virðingarstaða, og henni fylgdi auk ÞesS vald til þess að ónýta ný lög (nýmæli), með því að segja ÞaU ekki upp á 3 ára fresti. Hér var því keppikefli fyrir v‘irt ingargjarna menn og tækifæri til þess að »agitera« fyrir ser’ en þó þurfti meira til en ræðuhöld, því enginn gat ge9 þessu starfi nema hinn lögfróðasti maður. Hann varð eU eingöngu að segja hvað væru lög, þegar ágreiningur var u^ það, heldur einnig að jafna deilur manna. Eigi að síður syu það mikinn þroska hjá goðunum, að þeir endurkusu oftast eða ætíð lögsögumanninn, er þess var kostur. Fyrsti lögsÖSu sá hafi hlotið það, sem færastur þótti til að hafa mannaforráð °3 V1 sælastur var, því ekki var til neins að fá þeim goðorð í hendur, sem P menn treystu lítt. Dró þetta nokkuð úr áhættunni við arfgengi goðor S1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.