Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 50

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 50
146 Á TÍMAMÓTUM EIMREið11^ að goðarnir fengju tóm til þess að athuga málið og bera Þa^ undir trúnaðarmenn sína, ef þeim þótti þess þörf. Að Þvl loknu voru atkvæði greidd. Lögréttan hefur að þessu leV*1 líkst dómstóli, enda þurfti hún ekki að hræsna fyrir kjósendun1- r Vér komum þá að þeirri hliðinni, sem að menningi snyr, voldum hans og frelsi. Það er þá strax eftirtektarvert, að goðarnir riðu ekki ein,r til þings. Mikil sveit af »þingmönnum« þeirra fylgdi Þe,rn' mestmegnis bændur úr goðorði þeirra. Vafalaust hefur Þel111 gefist ágætt tækifæri til þess að ræða á leiðinni ýms ÞlUS mál við goða sinn og fræðast um ýms landsmál. Engu síður hefur goðinn getað fræðst af því að heyra álit og tilioSur sinna manna, ef þeir höfðu eitthvað gott til brunns að bera- Hér var enginn veggur reistur milli yfir- og undirstétiar- Náinn kunningsskapur og lík lífskjör tengdu báða saman vafalaust oft og einatt vinátta. Þá má og minna á annað. Goðinn sat ekki einn í lögréttu’ þó goðarnir einir hefðu þar atkvæði um löggjöf. Þar áttu °S sæti tveir af ráðunautum hans eða trúnaðarmönnum; slétt,r og réttir bændur. Sat annar fyrir framan hann, hinn fVr*r aftan, og gat því goðinn haft tal af þeim hvenær sem ballU lysti. Að goðarnir hafi oft leitað álits sinna manna má s)a því, að áður en goðarnir gengu til atkvæðagreiðslu um M gjöf eða stærri mál, var þeim gefinn tími til að athuS3 málið og bera það undir trúnaðarmenn sína. Hér hefur Þvl oft verið að ræða um samvinnu milli goðans og hinna vitr ustu manna í liði hans, þó goðinn einn ætti atkvæði un1 stórmálin. í smærri málum gat annar af trúnaðarmönnuUl goðans komið í hans stað og greitt atkvæði um þau, ef S° inn var ekki viðstaddur. Hér var þá mjótt á milli goðanua og alþýðunnar. Þá gátu þeir, sem deildu um hvað væri lög, krafist Þe að lögréttan dæmdi um málið, þó sjálfir ættu þeir ekki s í lögréttu. Hafði síðan úrskurður lögréttunnar lagagildi. Fr)a var mönnum og að láta skoðanir sínar í ljósi að LögbefS ’ þar sem bæði alþýða og höfðingjar voru komin saman, 8 tillögur um landsmál eða finna að því sem miður fór Telur ]ón Aðils líklegt, að þetta leyfi hafi verið mikið notað oS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.