Eimreiðin - 01.04.1934, Side 73
EiMREIDIN
MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO
169
Slassilegi salur var þéttskipaður hálfnöktum konum, glitrandi í
9'iisteinum, samkvæmisklæddum mönnum, snyrtilegum þjónum
°9 virðulegum umsjónarmönnum, en einn þessara herra, sem
9erði ekki annað en taka við vínpöntunum, bar keðju mikla
nm hálsinn, eins og enskur borgarstjóri. Þegar maðurinn frá
^an Francisco var kominn í silkiskyrtuna og kjólinn, sýndist
.ann miklu unglegri en áður. Hann sat þarna í perlugyltu
lóshafi salsins, með flösku af ljúffengu ]ohannesberger-víni,
stór og smá glös úr skærum kristalli og blómvönd úr ilmandi
nVasintum fyrir framan sig. Þarna sat hann þur á manninn,
■till vexti, luralega en sterklega bygður, strokinn og fágaður
°9 dálítið hreyfur. Það var eitthvað mongólskt í gulu andlit-
lnu. yfirskeggið var snyrtilega klipt, en orðið hæruskotið,
jennumar voru stórar og lagðar gulli, en sterklegt, sköllótt
öfuðið gljáði eins og gamalt fílabein. Þarna sat kona hans,
^rautlega klædd, en þó í búningi sem hæfði aldri hennar.
hrún var kona mikil vexti og hæglát að sjá. Og þarna sat dóttir
ans með blygðunarlausan sakleysissvip, ríkulega klædd, en
. ’ léttum og gagnsæjum búningi, há og grönn, hárskreyt-
ln9in eftir nýjustu tízku, öll ilmandi af smyrslum og með of-
Uri'tinn rósrauðan fæðingarblett við munnvikið og annan milli
nakinna dyftaðra herðablaðanna.
Miðdegisverðurinn stóð yfir í tvær klukkustundir, og á eftir
Var danzað í danzsalnum, en eldri mennirnir, og þar á meðal
^öurinn frá San Francisco, drógu sig í hlé inn í vínskálann.
ar sátu þeir uppi á borðunum með fæturna krepta innundir
Sl9 og létu dæluna ganga um stjórnmál og kauphallarviðskipti,
9erðu út um örlög þjóða, reyktu Havanna-vindla og drukku
‘klöra sína, þangað til þeir voru orðnir eldrauðir í andlitinu,
®n um beina gengu negrar í rauðum jökkum, sem rang-
v°lfdu augunum, svo að þau litu út eins og skurnlaus harð-
s°óin egg. Fyrir utan risu fjallháar öldur úthafsins, bylurinn
®údi hamslaus um klökugan reiðann, hver taug skipsins skalf
°9 nötraði, er það kleif öldurnar, barðist gegn storminum
klauf löðrandi kvikurnar, sem æddu um kinnungana.
Ururnar, huldar í þokunni, veinuðu í dauðans angist. Sjó-
^nnirnir, sem stóðu á varðbergi, skulfu af kulda og voru
°rönir örmagna af áreynslu. Niður í vélarrúm skipsins var að