Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 73

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 73
EiMREIDIN MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO 169 Slassilegi salur var þéttskipaður hálfnöktum konum, glitrandi í 9'iisteinum, samkvæmisklæddum mönnum, snyrtilegum þjónum °9 virðulegum umsjónarmönnum, en einn þessara herra, sem 9erði ekki annað en taka við vínpöntunum, bar keðju mikla nm hálsinn, eins og enskur borgarstjóri. Þegar maðurinn frá ^an Francisco var kominn í silkiskyrtuna og kjólinn, sýndist .ann miklu unglegri en áður. Hann sat þarna í perlugyltu lóshafi salsins, með flösku af ljúffengu ]ohannesberger-víni, stór og smá glös úr skærum kristalli og blómvönd úr ilmandi nVasintum fyrir framan sig. Þarna sat hann þur á manninn, ■till vexti, luralega en sterklega bygður, strokinn og fágaður °9 dálítið hreyfur. Það var eitthvað mongólskt í gulu andlit- lnu. yfirskeggið var snyrtilega klipt, en orðið hæruskotið, jennumar voru stórar og lagðar gulli, en sterklegt, sköllótt öfuðið gljáði eins og gamalt fílabein. Þarna sat kona hans, ^rautlega klædd, en þó í búningi sem hæfði aldri hennar. hrún var kona mikil vexti og hæglát að sjá. Og þarna sat dóttir ans með blygðunarlausan sakleysissvip, ríkulega klædd, en . ’ léttum og gagnsæjum búningi, há og grönn, hárskreyt- ln9in eftir nýjustu tízku, öll ilmandi af smyrslum og með of- Uri'tinn rósrauðan fæðingarblett við munnvikið og annan milli nakinna dyftaðra herðablaðanna. Miðdegisverðurinn stóð yfir í tvær klukkustundir, og á eftir Var danzað í danzsalnum, en eldri mennirnir, og þar á meðal ^öurinn frá San Francisco, drógu sig í hlé inn í vínskálann. ar sátu þeir uppi á borðunum með fæturna krepta innundir Sl9 og létu dæluna ganga um stjórnmál og kauphallarviðskipti, 9erðu út um örlög þjóða, reyktu Havanna-vindla og drukku ‘klöra sína, þangað til þeir voru orðnir eldrauðir í andlitinu, ®n um beina gengu negrar í rauðum jökkum, sem rang- v°lfdu augunum, svo að þau litu út eins og skurnlaus harð- s°óin egg. Fyrir utan risu fjallháar öldur úthafsins, bylurinn ®údi hamslaus um klökugan reiðann, hver taug skipsins skalf °9 nötraði, er það kleif öldurnar, barðist gegn storminum klauf löðrandi kvikurnar, sem æddu um kinnungana. Ururnar, huldar í þokunni, veinuðu í dauðans angist. Sjó- ^nnirnir, sem stóðu á varðbergi, skulfu af kulda og voru °rönir örmagna af áreynslu. Niður í vélarrúm skipsins var að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.