Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 74

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 74
170 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO EiMREiÐiN líta eins og í einhverja dimma og draugalega undirheima. Þar orgaði og hvein með dimmum gný í risavöxnum eldstóm, seifl rifu í rauðglóandi gin sín fjallháa hlaða af kolum. Naktir menn niður að mitti mokuðu án afláts á eldana, óhreinn svit' inn rann af þeim í lækjum, og skinið frá eldunum varpaði a þá dumbrauðum bjarma. En í veitingasölunum slettu menN löppunum spjátrungslega upp á borð, svo að sá í sólana a gljáskónum, dreyptu í koníak eða aðrar veigar, syntu í ölduff ilmandi vindlareyks og röbbuðu saman að heimsmanna hsetti- í danzsalnum var alt vafið birtu og yl. Þar var gleði oS glaumur. Menn og konur liðu um gólfið í ljúfum valsi eða hlykkjuðust í mjúkum tangó, en hljómsveitin lék í sífellu iatn' ákaft, jafnblygðunarlaust, jafnunaðslega, jafnmunarblítt urn eitf, að eins eitt, eitt og hið sama allan tímann, í þessutn glæsilega hóp var meðal annara sendiherra einn, lágvax>nn og hæverskur öldungur, fremur þur á manninn, ennfremur nauðrakaður miljónaeigandi, hár vexti, og var ekki hægt a^ geta sér til um aldur hans. í kjólfötum sínum með fremur fornu sniði leit hann út eins og preláti. Þarna var einniS frægur spánverskur rithöfundur, heimsfræg fegurðardrottnmS’ að vísu ofurlítið farin að fölna og ekki allskostar öfundsvm af mannorðinu. Loks voru þarna Ijómandi fallegir ungir elsk' endur, sem allir horfðu á með forvitni, af því þau drógu en^ dul á hamingju sína: hann danzaði að eins við hana, sÖng a mikilli list að eins með hennar undirspili, og alt andrúmsloft> í kring um þau var sem fult af unaði! — En enginn nema skipstjórinn vissi, að gufuskipafélagið hafði leigt þessi hjú fVr‘r góða borgun til þess að leika unga elskendur, og að ÞaU höfðu siglt lengi á ýmsum skipum félagsins í þessu skym- í Gibraltar gladdi sólin alla á skipinu. Það var rétt eins og í vorbyrjun. Nýr farþegi kom þar um borð og vakfi a menna athygli. Þetta var erfðaprins úr ríki einu austur í ^slU og ferðaðist undir dulnefni, fremur smávaxinn maður, eins °S úr íbenviði gerður, en hvatlegur í hreyfingum, breiðleitur, me gullspangagleraugu, ekki laus við að vera dálítið óviðfeldm11’ vegna þess að svarta yfirvararskeggið á honum var baeði 8lS ið og gagnsætt, eins og á líki, en var annars meinleysisleSur maður, blátt áfram og prúður í framgöngu. í Miðjarðarhafm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.