Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 76

Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 76
172 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimreiðiN var með ofurlítinn, flaðrandi, snoðinn kjölturakka í siIfurfestJ við hlið sér og masaði við hann í sífellu. Dóttirin varð hálf' vandræðaleg og forðaðist að líta á föður sinn. Eins og allir Ameríkumenn var maðurinn frá San Fran- cisco ör á fé í ferðalögum. Og eins og þeir allir trúði hann í blindni á einlægni og velvilja þeirra, sem færðu honum að éta og drekka, þjónuðu honum frá morgni til kvölds, ga*u sér til um allar hans óskir, vöktu yfir þrifnaði hans og hvíld' um, báru föggur hans, útveguðu honum aðstoð og fluttu ferða- kisturnar hans á gistihúsin. Þannig var þetta alstaðar, þanmS var það á sjóferðinni, þannig hlaut það að vera í Neapel> sem nú færðist óðum nær. Hljómsveitin hafði safnast saroaU á þiljum uppi, og glampaði fagurlega á hljóðfærin. Nú dundi við sigurmarzinn, svo allir fengu hellu fyrir eyrun. Skipstjof' inn risavaxni birtist í fullum skrúða á stjórnpalli og veifcð’ mildilega hendinni til farþeganna í kveðjuskyni, eins og gjarnt, heiðið skurðgoð. Og manninum frá San Francisco fanst, — eins og hinum farþegunum, hverjum um sig, fanSí líka — að sigurmarzinn mikli, sem hin volduga Ameríka dáðJ svo mjög, væri spilaður til lofs og dýrðar fyrir hann einan- Fyrir hann einan veifaði skipstjórinn til þess að óska honum til hamingju, komnum heilum í höfn. Þegar svo Atlantis loks skreið inn í höfnina og rendi langþreyttum skrokknum npP að bryggjunni, fullri af forvitnum áhorfendum, og landgöngU' brýrnar tóku að braka, þá varð ekki þverfótað fyrir burðai" körlum og borðalögðum þjónum, allskonar umsjónarmönnuro. blístrandi strákum og áleitnum ræflum með póstkortapakka > fanginu, sem allir ruddust áfram til þess að bjóða manninuna frá San Francisco aðstoð sína! En hann brosti bara fyrirl^' lega að ræflunum um leið og hann gekk út í bílinn, sero flutti hann til gistihússins, þar sem prinsinn mundi að öllun1 líkindum setjast að einnig. Og svo skipaði maðurinn frá San Francisco rólega en ákveðið: Af stað nú! Áfram! í Neapel liðu dagarnir eftir fastri áætlun. Árla var etinn morgunverður í borðsalnum, áður en fullbjart var orðið, en inn um gluggana, sem sneru út að steingirðingu að húsabaki. streymdi svalt loftið. Veðurútlitið var ekki gott. Loftið var skýjað. En fjöldi leiðsögumanna beið við dyrnar og í forsaln
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.