Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 80

Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 80
176 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimREI£»n einhversstaðar grét barn hástöfum, eins og væri verið a^ gera út af við það. Rakur vindurinn blés um gangana, °S með honum bárust hróp frá veltandi báti, með flaggve^u /?opa/-gistihússins á stöng; náunginn í bátnum hrópaði meö afbökuðu frönsku kverkhljóði, án afláts: »Rrroy-al! Hóte1 Rrroy-all* og hugðist með þessu lokka farþegana í land með sér. — Það þyrmdi yfir manninn frá San Francisco, eins oS ellin legðist þungt á hann, sem og vel gat verið, og hann hugsaði með angist og óbeit til allra hinna mörgu gistihúsa, hvort sem þau hétu nú »RoyaU, »Splendid«, »Excelsior« eða eitthvað annað. Og hann hugsaði með óbeit til allra þessara gráðugu, auðvirðilegu, daunillu ítala, sem hvergi varð þwer' fótað fyrir. Eitt sinn, er skipið staðnæmdist, opnaði hann augun, reis upp og sá, út um ljórann, uppi undir klettabelti á ströndinni, svo aumkunarleg hreysi á víð og dreif innan um báta, allskonar rusl, svo sem barkalituð fiskinet og tómar tinkrukkur, að hann fyltist örvæntingu af að hugsa til þesS’ að þarna væri nú sjálft landið Ítalía, þetta land, sem hann var kominn til að sjá og gleðjast yfir . .. Undir myrkrið sást loks til eyjunnar; hún var til að sjá eins og svört dyngja, °ð litlu rauðu Ijósin skinu eins og augu í gegnum hana niör’ við sjávarmálið. Vindinn lægði og veðrið hlýnaði, en ilm úr landi. Frá ljóskerunum við höfnina lagði birtuna út yf'r dökkar olíulitar kvikurnar. Ljósrákirnar líktust gyltum r*sa slöngum, þar sem þær liðuðust eftir öldunum . . . Nú alt í einu varpað akkerum, svo skvampaði hátt í sjónum, en hávær köllin í bátsmönnunum glumdu úr öllum áttum. létti yfir öllu. Rafljósin í klefunum urðu skærari, og menn fundu samstundis til löngunar í að éta, drekka, reykja °ð hreyfa sig . . . Tíu mínútum síðar steig fjölskyldan frá San Francisco í stóran bát. Efíir fjórðung stundar var hún kom>n í land á steinbryggjunni og sezt inn í einn uppljómaða 1*‘3 vagninn á sporbrautinni. Síðan var ekið upp brekkuna frarn hjá vínviðargörðunum og döggvotum appelsínutrjánum • • Angan jarðarinnar á Ítalíu er aldrei sætari en eftir rignin9u' og hver eyja þar hefur sinn sérstaka gróðurilm. , Það var næturdögg og myrkur yfir eynni Capri þetta kvó Sem snöggvast birtist þó líf og ljós hér og hvar um eVna’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.