Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 84
180
MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimREI£>in
Innan úr herberginu var svarað með lágri, ískrandi oS
óþægilega kurteislegri röddu:
>Já, kom inn!*
Það er ekki gott að gizka á hverjar tilfinningar og huðs'
anir bærðust í brjósti mannsins frá San Francisco þetta þV^'
ingarmikla kvöld. Honum kom ekkert á óvart, því til alhar
ógæfu er alt á þessari jörð svo einfalt og hvað öðru lí^*
Enda þótt hann hefði fundið á sér, að eitthvað mikilv®^
væri í vændum, þá hefði hann hugsað sem svo, að hvað sy0
sem það væri, þá gæti það ekki borið að samstundis. Au^
þess var hann svangur, eins og allir eru, sem hafa veri
sjóveikir, og hugsaði því gott til súpunnar og vínsins. ''
Þess vegna flýtti hann sér að klæðast samkvæmisbúningnuU1
og hafði engan tíma til heilabrota.
Hann stóð frammi fyrir speglinum og burstaði með silfur
bursta það sem eftir var af þykku, hrokknu hári á dökk'
gulum skallanum. Hann var búinn að raka sig og þvo ser|
En nú klæddist hann rjómahvítum silkinærklæðum, — SalU 1
sterklegi skrokkurinn á honum var altof framvaxinn, kviöur
inn stóð út í loftið — afleiðing af óhófi í mat og drykk
fór hann í svarta silkisokka og setti upp gljáskó á flatilja^3
fæturna, lét ermahnappa í skínandi línstúkurnar á mjallhv'h*
skyrtunni. Svo beygði hann sig niður, svo að skyrtubrjósh
belgdist út, til þess að laga buxurnar, sem voru háttstrengdar
með silkiaxlaböndum, og fór svo að reyna með miklurn er
iðismunum að koma flibbanum um hálsinn. Verst gekk a
koma hnappnum í stífan flibbann. Gólfið fanst honum ennþa
rugga. Hann verkjaði í fingurgómana, hnappurinn særði hann
á viðkvæmum stað undir barkakýlinu. En hann gafst ek
upp. Augun tútnuðu í höfðinu, og andlitið blánaði undan
þröngum flibbanum, en loks var þessu striti lokið, og hann
settist lémagna fyrir framan veggspegilinn. í honum sá hann
sig allan frá hvirfli til ilja — og í öllum hinum speglunUUl
um leið.
»Þetta er hræðilegt!* tautaði hann, og sterklega, sköllo
höfuðið hans hné niður á bringu. En hann reyndi ekki a
gera sér fulla grein fyrir hvað hann átti við. Svo skoða
hann af gömlum vana nákvæmlega á sér stirða og stu