Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 84

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 84
180 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimREI£>in Innan úr herberginu var svarað með lágri, ískrandi oS óþægilega kurteislegri röddu: >Já, kom inn!* Það er ekki gott að gizka á hverjar tilfinningar og huðs' anir bærðust í brjósti mannsins frá San Francisco þetta þV^' ingarmikla kvöld. Honum kom ekkert á óvart, því til alhar ógæfu er alt á þessari jörð svo einfalt og hvað öðru lí^* Enda þótt hann hefði fundið á sér, að eitthvað mikilv®^ væri í vændum, þá hefði hann hugsað sem svo, að hvað sy0 sem það væri, þá gæti það ekki borið að samstundis. Au^ þess var hann svangur, eins og allir eru, sem hafa veri sjóveikir, og hugsaði því gott til súpunnar og vínsins. '' Þess vegna flýtti hann sér að klæðast samkvæmisbúningnuU1 og hafði engan tíma til heilabrota. Hann stóð frammi fyrir speglinum og burstaði með silfur bursta það sem eftir var af þykku, hrokknu hári á dökk' gulum skallanum. Hann var búinn að raka sig og þvo ser| En nú klæddist hann rjómahvítum silkinærklæðum, — SalU 1 sterklegi skrokkurinn á honum var altof framvaxinn, kviöur inn stóð út í loftið — afleiðing af óhófi í mat og drykk fór hann í svarta silkisokka og setti upp gljáskó á flatilja^3 fæturna, lét ermahnappa í skínandi línstúkurnar á mjallhv'h* skyrtunni. Svo beygði hann sig niður, svo að skyrtubrjósh belgdist út, til þess að laga buxurnar, sem voru háttstrengdar með silkiaxlaböndum, og fór svo að reyna með miklurn er iðismunum að koma flibbanum um hálsinn. Verst gekk a koma hnappnum í stífan flibbann. Gólfið fanst honum ennþa rugga. Hann verkjaði í fingurgómana, hnappurinn særði hann á viðkvæmum stað undir barkakýlinu. En hann gafst ek upp. Augun tútnuðu í höfðinu, og andlitið blánaði undan þröngum flibbanum, en loks var þessu striti lokið, og hann settist lémagna fyrir framan veggspegilinn. í honum sá hann sig allan frá hvirfli til ilja — og í öllum hinum speglunUUl um leið. »Þetta er hræðilegt!* tautaði hann, og sterklega, sköllo höfuðið hans hné niður á bringu. En hann reyndi ekki a gera sér fulla grein fyrir hvað hann átti við. Svo skoða hann af gömlum vana nákvæmlega á sér stirða og stu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.