Eimreiðin - 01.04.1934, Side 86
182
MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimRE1í>,n
Maðurinn frá San Francisco gaf honum kuldalegt hornauSa>
settist svo í djúpan hægindastól í einu horninu hjá larnp3
með grænni hlíf, setti upp nefgleraugu, teygði fram hálsinn
vegna þrönga flibbans og fól síðan sína virðulegu persónu
bak við stórt dagblað. Hann rendi augunum yfir fyrirsaS0'
irnar, las fáeinar línur um ófrið á Balkan, sem aldrei munu1
enda taka, sneri við blaðinu — en fann þá alt í einu a^
línurnar runnu út í glampandi móðu fyrir framan hann; háls'
inn herptist, augun tútnuðu og nefgleraugun komu fljúsandl
. . . Hann tók viðbragð áfram, stóð á öndinni — og fékh
ákafa hryglu. Neðri kjálkinn hékk máttlaus niður, svo skeiu
í gulltennurnar í opnum munninum. Höfuðið valt út á aðra
öxlina, skyrtubrjóstið belgdist út, og það fór titringur um al'an
líkamann. Hann rann máttlaus af stólnum, svo hælarnir rltu
gólfábreiðuna með sér, lá svo endilangur á gólfinu og viH'st
berjast í dauðans angist við einhvern ósýnilegan óvin.
Ef Þjóðverjinn hefði ekki verið staddur í lestrarsalnuui-
mundi þessi hræðilegi atburður aldrei hafa komist upp. ^a
hefði undir eins verið hægt að koma manninum frá Sau
Francisco burt með leynd, út um einhverja bakdyraganga inn
í eitthvert skúmaskotið, svo enginn gestanna hefði orði^
nokkurs vísari. En Þjóðverjinn kom æðandi og öskrandi fran1
í borðsalinn, svo alt komst þar á tjá og tundur. Menn hlupu
upp frá borðunum, veltu um stólum, margir hlupu náfölir i°n
í lestrarsalinn, og úr öllum áttum var hrópað á ótal tungU'
málum; »Hvað — hvað gengur á?< Engin viðunandi svör fenS'
ust, og menn skildu hvorki upp né niður, því enn í dag ar
fólkið steini lostnara yfir dauðanum en nokkru öðru og V1
aldrei fást til að trúa því, að hann sé á ferðinni. Hótelstjór-
inn hljóp á milli gestanna og reyndi að aftra þeim, sen1
roknir voru af stað, og sefa þá, fullvissaði fólkið um, að engin
hætta væri á ferðum, það hefði aðeins liðið yfir mann nokkum
frá San Francisco. . . . Enginn gaf honum nokkurn gauirn
Enda horfðu margir á hvernig dyraverðirnir og þjónarnir
rifu opið hálsmálið, vestið og kriplaðan kjólinn á mannm
um frá San Francisco, tóku meira að segja af honum g|la
skóna, svo ilsignu fæturnir í svörtu sokkunum komu í ll°a‘
Og ennþá engdist hann sundur og saman. Hann barðist VI