Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 86

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 86
182 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimRE1í>,n Maðurinn frá San Francisco gaf honum kuldalegt hornauSa> settist svo í djúpan hægindastól í einu horninu hjá larnp3 með grænni hlíf, setti upp nefgleraugu, teygði fram hálsinn vegna þrönga flibbans og fól síðan sína virðulegu persónu bak við stórt dagblað. Hann rendi augunum yfir fyrirsaS0' irnar, las fáeinar línur um ófrið á Balkan, sem aldrei munu1 enda taka, sneri við blaðinu — en fann þá alt í einu a^ línurnar runnu út í glampandi móðu fyrir framan hann; háls' inn herptist, augun tútnuðu og nefgleraugun komu fljúsandl . . . Hann tók viðbragð áfram, stóð á öndinni — og fékh ákafa hryglu. Neðri kjálkinn hékk máttlaus niður, svo skeiu í gulltennurnar í opnum munninum. Höfuðið valt út á aðra öxlina, skyrtubrjóstið belgdist út, og það fór titringur um al'an líkamann. Hann rann máttlaus af stólnum, svo hælarnir rltu gólfábreiðuna með sér, lá svo endilangur á gólfinu og viH'st berjast í dauðans angist við einhvern ósýnilegan óvin. Ef Þjóðverjinn hefði ekki verið staddur í lestrarsalnuui- mundi þessi hræðilegi atburður aldrei hafa komist upp. ^a hefði undir eins verið hægt að koma manninum frá Sau Francisco burt með leynd, út um einhverja bakdyraganga inn í eitthvert skúmaskotið, svo enginn gestanna hefði orði^ nokkurs vísari. En Þjóðverjinn kom æðandi og öskrandi fran1 í borðsalinn, svo alt komst þar á tjá og tundur. Menn hlupu upp frá borðunum, veltu um stólum, margir hlupu náfölir i°n í lestrarsalinn, og úr öllum áttum var hrópað á ótal tungU' málum; »Hvað — hvað gengur á?< Engin viðunandi svör fenS' ust, og menn skildu hvorki upp né niður, því enn í dag ar fólkið steini lostnara yfir dauðanum en nokkru öðru og V1 aldrei fást til að trúa því, að hann sé á ferðinni. Hótelstjór- inn hljóp á milli gestanna og reyndi að aftra þeim, sen1 roknir voru af stað, og sefa þá, fullvissaði fólkið um, að engin hætta væri á ferðum, það hefði aðeins liðið yfir mann nokkum frá San Francisco. . . . Enginn gaf honum nokkurn gauirn Enda horfðu margir á hvernig dyraverðirnir og þjónarnir rifu opið hálsmálið, vestið og kriplaðan kjólinn á mannm um frá San Francisco, tóku meira að segja af honum g|la skóna, svo ilsignu fæturnir í svörtu sokkunum komu í ll°a‘ Og ennþá engdist hann sundur og saman. Hann barðist VI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.