Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 87

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 87
E|Mreiðin maðurinn frá san francisco 183 auðann og ætlaði sýnilega ekki að gefast upp fyr en í fulla nefana fyrir hinum óvænta og harðskeytta óvini. Höfuðið [lðaði til og frá, það korraði í honum, eins og verið væri að . Vrkja hann, og hann ranghvolfdi augunum. Hann var borinn Itln í herbergi nr. 43, minsta, óþrifalegasta, rakasta og kald- as*a herbergið í húsinu, fyrir enda kjallaragangsins. Dóttir hans 0tn hlaupandi með flaxandi hárið, í óhneptum morgunkjóln- svo brjóstin komu í ljós upp úr lífstykkinu, og á eftir orn konan hans, stórvaxin og þunglamaleg, alklædd til borð- a*dsins, með galopinn munninn af skelfingu. En þá var hann ®ttur að velta til höfðinu. Eftir stundarfjórðung komst nokkurnveginn á kyrð aftur í Sístihúsinu. En kvöldið var glatað. Gestirnir hurfu aftur inn í 0rðsalinn og luku við snæðinginn. En það var dauðaþögn í aaJnum og sársauki í svip þeirra. Og það stoðaði ekkert P° að gestgjafinn gengi á milli borðanna, með axlalyptingum °9 sektarsvip út af því, sem ekki var hans sök. Hann full- v*ssaði menn um, að hann skyldi gera alt sem í hans valdi s*®ði til að bæta úr þessu. Tarantella-danzinum varð að aflýsa. . að smáfækkaði rafljósunum í salnum. Flestir gestanna hurfu lritl í vínskálann, og brátt var komin á dauðakyrð í húsinu, Sv° vel mátti heyra tifið í klukkunni frammi í glersalnum og °ðna muldrið í páfagauknum, sem flögraði um í búrinu sínu bjóst til hvíldar, unz hann festi loks blund, hangandi kyrfi- °9a á klónni utan í efri setstöng búrsins. . . . Maðurinn frá an Francisco lá undir grófri ábreiðu í lélegu járnrúmi. Frá *^u rafljósi í loftinu féll dauf birta á rúmið. ísdúkur hafði ^er'ð lagður við enni hans, sem var rakt og kalt. Blátt, auðalegt andlitið var að kólna upp. Hryglan úr opnum munni ans, með glitrandi gulltannfyllingunum, varð smámsaman veik- ari- Það dró af honum, og hann var þarna ekki lengur, — etl eitthvað annað lá þarna í hans stað. Kona hans og dóttir, ®nnirinn og þjónarnir stóðu umhverfis rúmið, sljó á svip. Vo gerðist það, sem þau óttuðst og áttu von á. Hryglan ®tti með öllu. Hægt og hægt færðist fölvi yfir andlit lris látna, svipurinn varð fíngerðari, gagnsærri . . . af ein- yerri annarlegri fegurð, sem hefði farið honum vel fyrir lö n9U . . .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.