Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 87
E|Mreiðin maðurinn frá san francisco
183
auðann og ætlaði sýnilega ekki að gefast upp fyr en í fulla
nefana fyrir hinum óvænta og harðskeytta óvini. Höfuðið
[lðaði til og frá, það korraði í honum, eins og verið væri að
. Vrkja hann, og hann ranghvolfdi augunum. Hann var borinn
Itln í herbergi nr. 43, minsta, óþrifalegasta, rakasta og kald-
as*a herbergið í húsinu, fyrir enda kjallaragangsins. Dóttir hans
0tn hlaupandi með flaxandi hárið, í óhneptum morgunkjóln-
svo brjóstin komu í ljós upp úr lífstykkinu, og á eftir
orn konan hans, stórvaxin og þunglamaleg, alklædd til borð-
a*dsins, með galopinn munninn af skelfingu. En þá var hann
®ttur að velta til höfðinu.
Eftir stundarfjórðung komst nokkurnveginn á kyrð aftur í
Sístihúsinu. En kvöldið var glatað. Gestirnir hurfu aftur inn í
0rðsalinn og luku við snæðinginn. En það var dauðaþögn í
aaJnum og sársauki í svip þeirra. Og það stoðaði ekkert
P° að gestgjafinn gengi á milli borðanna, með axlalyptingum
°9 sektarsvip út af því, sem ekki var hans sök. Hann full-
v*ssaði menn um, að hann skyldi gera alt sem í hans valdi
s*®ði til að bæta úr þessu. Tarantella-danzinum varð að aflýsa.
. að smáfækkaði rafljósunum í salnum. Flestir gestanna hurfu
lritl í vínskálann, og brátt var komin á dauðakyrð í húsinu,
Sv° vel mátti heyra tifið í klukkunni frammi í glersalnum og
°ðna muldrið í páfagauknum, sem flögraði um í búrinu sínu
bjóst til hvíldar, unz hann festi loks blund, hangandi kyrfi-
°9a á klónni utan í efri setstöng búrsins. . . . Maðurinn frá
an Francisco lá undir grófri ábreiðu í lélegu járnrúmi. Frá
*^u rafljósi í loftinu féll dauf birta á rúmið. ísdúkur hafði
^er'ð lagður við enni hans, sem var rakt og kalt. Blátt,
auðalegt andlitið var að kólna upp. Hryglan úr opnum munni
ans, með glitrandi gulltannfyllingunum, varð smámsaman veik-
ari- Það dró af honum, og hann var þarna ekki lengur, —
etl eitthvað annað lá þarna í hans stað. Kona hans og dóttir,
®nnirinn og þjónarnir stóðu umhverfis rúmið, sljó á svip.
Vo gerðist það, sem þau óttuðst og áttu von á. Hryglan
®tti með öllu. Hægt og hægt færðist fölvi yfir andlit
lris látna, svipurinn varð fíngerðari, gagnsærri . . . af ein-
yerri annarlegri fegurð, sem hefði farið honum vel fyrir
lö
n9U . . .