Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 88

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 88
184 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO EiMREiÐiN Gestgjafinn kom inn >Gia e morto!*1) hvíslaði læknirinn honum. Gestgjafinn ypti öxlum, eins og honum kæmi það ekki við. Þegar konan leit upp, streymdu tárin niður eftir kinnuifl hennar. Hún bað hikandi um að fara með hinn látna inn 1 hans eigið herbergi. »Nei, nei, frú, það er alveg ómögulegt*, sagði gestgjafi*1*1 fljótmæltur, kurteislega, en kuldalega og ekki á ensku helduf frönsku. Honum stóð nú á sama um þá litlu upphæð, sem koma mundi í pyngju hans frá fólkinu frá San Francisco. bætti hann því við til skýringar, að herbergi þeirra væru ser tekjumestu herbergin í húsinu, og ef hann Iéti að orðuiu hennar, mundi fregnin berast út um alla Capri, og enginn svo fást til að taka herbergin síðar. Dóttirin, sem hafði horft á hann hálfutan við sig, lét uu fallast á stól og grét með vasaklútinn fyrir andlitinu. Konan hætti að gráta, og augu hennar leiftruðu af reiði. Hún haekk' aði röddina og talaði sitt eigið móðurmál. Henni var ómöSu' legt að trúa því, að virðingin fyrir þeim væri alt í einu horf' in út í veður og vind. Gestgjafinn greip kurteislega, en Þ° gramur, fram í fyrir henni: »Ef frúin getur ekki sætt sig reglur hótelsins, þá mun ég ekki halda í hana«. Svo bæd1 hann því við skýrt og ákveðið, að það yrði að flytja lík1^ burt fyrir dögun. Lögreglunni hafði þegar verið gert aðvar*> fulltrúi hins opinbera mundi koma innan stundar til þess a^ taka lögboðna skýrslu. »Er ómögulegt að fá einfalda líkkistu hingað?* spurði frúin. Ómögulegt! Og enginn tími til þess a^ smíða hana. Það yrði að gerast annarsstaðar. ]ú, ensku gosdrykkina fengju þeir í stórum, sterkum kössum — og e hólfin úr einum þeirra væru tekin . . . Alt var komið í kyrð og ró á gistihúsinu. Glugginn á her- bergi nr. 43 var opinn. Hann sneri út að garðshorni, þar sem kyrkingslegt bjúgaldintré stóð undir háum múrnum. Ljósið var slökt, hurðin læst og herbergið mannlaust. Líkið lá í myrkrl> nema hvað bláleitar stjörnurnar skinu inn til þess frá hyl' djúpum himni. í þilinu tísti ámátlega í veggjatítlu. . . . Óti a hálflýstum ganginum sátu tvær þernur í gluggasyllu og gerðu 1) Hann er dauður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.