Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 90
186 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eiMREI£>iN
í spilinu, öllum koparpeningunum, sem vasar hans voru fu"‘r
af kvöldið áður, en það voru alls fjórar lírur og fjörtíu sente'
símur.1) En morgunloftið var hressandi. í slíku lofti og n1®
hafið framundan hverfa timburmennirnir fljótlega, og skaP1
kemst í gott lag. Auk þess var það raunaléttir fyrir ekili*111
að fá þarna óvænt ökugjald fyrir þenna náunga frá
Francisco, sem kinkaði dauðum kollinum í kassanum fyrir a^’
an hann. Litla gufuskipið, sem lá eins og vatnsbjalla í mjúi1
um bláma Neapelsflóans, var að blása til brottferðar svo a
bergmálaði um alla eyna. Allar línur, eyjar og sker báru sv°
skýrt af við bláan himin, hvert sem litið var, að líkast var
sem ekkert gufuhvolf væri lengur til. Niðri í fjörunni fór ul
fram úr hestvagninum, en í bílnum sat yfirdyravörður hótels
ins í fylgd með frúnni og dótturinni. Báðar voru fölar oS
teknar til augnanna eftir grát og svefnlausa nótt . . . Að llU
mínútum liðnum skreið flóabáturinn enn af stað og stefndi '■
Sorrento, til Castellamare, en með honum fór frá Capri flul'
skyldan frá San Francisco fyrir fult og alt . . . Og friður oS
ró hvíldi aftur yfir eynni.
Fyrir tvö þúsund árum átti maður nokkur heima á þessari eyiu’
illræmdur fyrir refjabrögð og vitfirringslegar athafnir, maðuf’
sem af einhverjum ástæðum drottnaði yfir miljónum annara
manna. Þetta mikla vald sté honum svo til höfuðs, að hanu
framdi ódæðisverk, sem gera nafn hans ógleymanlegt í sÖSu
mannkynsins, þess sama mannkyns, sem nú á múgsijórnma>
jafn hryllilega og jafn vitfirringslega yfir höfði sér, eins °3
stjórn þessa eina manns var þá. Og menn koma til Capri ur
öllum löndum heims, til þess að sjá steinhallarrústirnar á brÖtt'
ustu bergsnös eyjarinnar, þar sem þessi maður átti heima;
Þenna fagra morgun voru allir, sem komið höfðu til Capri 1
þessu augnamiði, ennþá í fastasvefni heima á gistihölIunulU’
En eldsnemma mátti sjá litla músgráa asna, með rauðum söð '
um, leidda um strætin heim að fordyrum gistihallanna. Þarna
biðu þeir þolinmóðir þangað til karlar og kerlingar frá Am®
ríku, menn og konur frá Þýzkalandi, eða hvaðan sem var’
höfðu sofið út og snæít góðan morgunverð. En þá var þessu
1) Samsvarar nú tæpum tveim krónum.