Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 90

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 90
186 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eiMREI£>iN í spilinu, öllum koparpeningunum, sem vasar hans voru fu"‘r af kvöldið áður, en það voru alls fjórar lírur og fjörtíu sente' símur.1) En morgunloftið var hressandi. í slíku lofti og n1® hafið framundan hverfa timburmennirnir fljótlega, og skaP1 kemst í gott lag. Auk þess var það raunaléttir fyrir ekili*111 að fá þarna óvænt ökugjald fyrir þenna náunga frá Francisco, sem kinkaði dauðum kollinum í kassanum fyrir a^’ an hann. Litla gufuskipið, sem lá eins og vatnsbjalla í mjúi1 um bláma Neapelsflóans, var að blása til brottferðar svo a bergmálaði um alla eyna. Allar línur, eyjar og sker báru sv° skýrt af við bláan himin, hvert sem litið var, að líkast var sem ekkert gufuhvolf væri lengur til. Niðri í fjörunni fór ul fram úr hestvagninum, en í bílnum sat yfirdyravörður hótels ins í fylgd með frúnni og dótturinni. Báðar voru fölar oS teknar til augnanna eftir grát og svefnlausa nótt . . . Að llU mínútum liðnum skreið flóabáturinn enn af stað og stefndi '■ Sorrento, til Castellamare, en með honum fór frá Capri flul' skyldan frá San Francisco fyrir fult og alt . . . Og friður oS ró hvíldi aftur yfir eynni. Fyrir tvö þúsund árum átti maður nokkur heima á þessari eyiu’ illræmdur fyrir refjabrögð og vitfirringslegar athafnir, maðuf’ sem af einhverjum ástæðum drottnaði yfir miljónum annara manna. Þetta mikla vald sté honum svo til höfuðs, að hanu framdi ódæðisverk, sem gera nafn hans ógleymanlegt í sÖSu mannkynsins, þess sama mannkyns, sem nú á múgsijórnma> jafn hryllilega og jafn vitfirringslega yfir höfði sér, eins °3 stjórn þessa eina manns var þá. Og menn koma til Capri ur öllum löndum heims, til þess að sjá steinhallarrústirnar á brÖtt' ustu bergsnös eyjarinnar, þar sem þessi maður átti heima; Þenna fagra morgun voru allir, sem komið höfðu til Capri 1 þessu augnamiði, ennþá í fastasvefni heima á gistihölIunulU’ En eldsnemma mátti sjá litla músgráa asna, með rauðum söð ' um, leidda um strætin heim að fordyrum gistihallanna. Þarna biðu þeir þolinmóðir þangað til karlar og kerlingar frá Am® ríku, menn og konur frá Þýzkalandi, eða hvaðan sem var’ höfðu sofið út og snæít góðan morgunverð. En þá var þessu 1) Samsvarar nú tæpum tveim krónum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.