Eimreiðin - 01.04.1934, Side 91
E,MReIÐin
MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO
187
fÓlki lyft
upp í söðlana og svo var því fylgt upp steinlögð
einstigin, já, alla leið upp á tindinn á Tíberiusfjallinu, af göml-
ÍJ^’ seigum beiningakonum frá Capri, með prik í sinaberum
p°ndunum, Gestirnir á hótelinu, þar sem maðurinn frá San
fancisco hafði dvalið, sváfu enn vært. Því þeim hafði létt
v°ldið áður við þá fregn, að þessi maður, sem hafði ætlað
að
yerða einn í skemtiferðinni um daginn, en í þess stað
s otiÖ öllum skelk í bringu með því að minna þá á dauðann,
Yrði fluttur samstundis til Neapel. Kyrð ríkti á eynni, og búð-
lrtlar í þorpinu voru ekki opnaðar. Á litla torginu var þó fiskur
9rænmeti til sölu. En þar var eingöngu almúgafólk og þar
a ^eðal Lorenzo gamli bátsmaður, aðgerðarlaus eins og vant
v^r> enda alræmdur slarkari, en föngulegur sýnum. Hann var
a frægur um alla Ítalíu sem fyrirmynd margra málara, er
eYÍarinnar komu. Hann var búinn að selja fyrir lítilræði
v° humra, sem hann hafði veitt um nóttina. Þeir sprikluðu nú
«eltu matreiðslumannsins á hótelinu, þar sem fjölskyldan frá
an Francisco hafði gist um nóttina. Lorenzo gat því staðið
9efðarlaus til kvölds, sýnt sinn lörfum skrýdda tignar skrokk
°9 horft í kring um sig, reykt úr leirpípunni sinni með langa
reYrmunnstykkinu og látið ljósrauða stráhattinn slúta niður
annað eyrað. Enda fékk hann að sjálfsögðu laun frá
®num fyrir að standa þarna og taka sig vel út — eins og
, Niður brekkurnar á Monte
Yfir
allir
Soli
sau. Það gat borgað sig
aro, niður þröngu einstígin á gamla fönverska veginum,
Seni höggvin voru í klettana, komu tveir Abruzzi-fjallabúar
° an frá Anacapri. Annar bar belgpípuhljóðfæri undir leður-
fPnnni, stóran geitarskinnsbelg með tveim litlum pípum, hinn
a*nskonar flautu úr tré. Þeir stigu niður og litu alt landið
.Yr,r neðan baðað sólskini. Þeir litu klettótfa, bunguvaxna öxl-
'na á eynni, sem Iá við fætur þeim syndandi í æfinlýrabláma
aisins. Við hafsbrún í austri gaf að líta skínandi morgunský,
Vndir sól að sjá, sem skein heitari og bjartari eftir því sem
nn haekkaði á lofti. Langt í fjarska vottaði fyrir heiðbláum
|0Hum ftalíu, í iðandi tíbrá, eins og í árdaga; þau voru um-
Vafin fegurð, sem engin orð fá lýst . . . Þegar komið var of-
an 1 miðja brekkuna, hægðu pípararnir á sér. í helli einum í
eftaásjónu Solaro-fjallsins ofan við veginn stóð líkneskja