Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 91

Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 91
E,MReIÐin MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO 187 fÓlki lyft upp í söðlana og svo var því fylgt upp steinlögð einstigin, já, alla leið upp á tindinn á Tíberiusfjallinu, af göml- ÍJ^’ seigum beiningakonum frá Capri, með prik í sinaberum p°ndunum, Gestirnir á hótelinu, þar sem maðurinn frá San fancisco hafði dvalið, sváfu enn vært. Því þeim hafði létt v°ldið áður við þá fregn, að þessi maður, sem hafði ætlað að yerða einn í skemtiferðinni um daginn, en í þess stað s otiÖ öllum skelk í bringu með því að minna þá á dauðann, Yrði fluttur samstundis til Neapel. Kyrð ríkti á eynni, og búð- lrtlar í þorpinu voru ekki opnaðar. Á litla torginu var þó fiskur 9rænmeti til sölu. En þar var eingöngu almúgafólk og þar a ^eðal Lorenzo gamli bátsmaður, aðgerðarlaus eins og vant v^r> enda alræmdur slarkari, en föngulegur sýnum. Hann var a frægur um alla Ítalíu sem fyrirmynd margra málara, er eYÍarinnar komu. Hann var búinn að selja fyrir lítilræði v° humra, sem hann hafði veitt um nóttina. Þeir sprikluðu nú «eltu matreiðslumannsins á hótelinu, þar sem fjölskyldan frá an Francisco hafði gist um nóttina. Lorenzo gat því staðið 9efðarlaus til kvölds, sýnt sinn lörfum skrýdda tignar skrokk °9 horft í kring um sig, reykt úr leirpípunni sinni með langa reYrmunnstykkinu og látið ljósrauða stráhattinn slúta niður annað eyrað. Enda fékk hann að sjálfsögðu laun frá ®num fyrir að standa þarna og taka sig vel út — eins og , Niður brekkurnar á Monte Yfir allir Soli sau. Það gat borgað sig aro, niður þröngu einstígin á gamla fönverska veginum, Seni höggvin voru í klettana, komu tveir Abruzzi-fjallabúar ° an frá Anacapri. Annar bar belgpípuhljóðfæri undir leður- fPnnni, stóran geitarskinnsbelg með tveim litlum pípum, hinn a*nskonar flautu úr tré. Þeir stigu niður og litu alt landið .Yr,r neðan baðað sólskini. Þeir litu klettótfa, bunguvaxna öxl- 'na á eynni, sem Iá við fætur þeim syndandi í æfinlýrabláma aisins. Við hafsbrún í austri gaf að líta skínandi morgunský, Vndir sól að sjá, sem skein heitari og bjartari eftir því sem nn haekkaði á lofti. Langt í fjarska vottaði fyrir heiðbláum |0Hum ftalíu, í iðandi tíbrá, eins og í árdaga; þau voru um- Vafin fegurð, sem engin orð fá lýst . . . Þegar komið var of- an 1 miðja brekkuna, hægðu pípararnir á sér. í helli einum í eftaásjónu Solaro-fjallsins ofan við veginn stóð líkneskja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.