Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 98

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 98
194 SKUTULVEIÐIN GAMLA EIMREIÐI^ á sama þolinmóð og falla í fals á skutul-Ieggnum, sín hvoru megin — nema oddar þeirra, er koma lítið eitt út úr leg2n' um ofan við — eða um hann miðjan, en þolinmóðurinn er framar, nær oddinum. Eru flaugarnar mjög liðugar á þolin' móðinum, og þarf mjög lítið við þær að koma til að f#1-3 þær út úr eða inn í falsinn. Þegar flaugarnar eru komnar eins langt út og þær frekast geta, standa þær sem næst beiid út frá leggnum. — Þegar nú skutullinn kemur í sel, þrýslir núningurinn flaugunum inn í falsinn, svo hann gengur auð' veldlega inn í dýrið. Ofarlega á skutul-leggnum er spa^a' myndun, er nefnist hlass og veldur það því, að skutullinn gengur eigi lengra upp í stöngina en að því. Neðan við hlassið er strengurinn bundinn um skutulinn með línubragð1’ og gengur hann eigi lengra inn í dýrið en að þessu bragð’’ en þá eru líka flaugaroddarnir komnir inn fyrir skinnið 3 selnum. Strengurinn — færið — liggur frá skutlinum upP stöngina og er fest á hana — oftast ofan við hana miðja með lausu bragði, sem kallað er skutulbragð, og er það þann'S gert, að þegar átak kemur á frá skutlinum, þá Iosnar bs^1 bragðið af stönginni og skutullinn úr henni, og flýtur hún Þa laus á sjónum. Bátar þeir, er mest voru notaðir, voru nokkuð frábrugðn,r venjulegum eða almennum farkosti þeirra tíma, voru b^1 lengri og hlutfallslega mun mjórri en aðrir bátar, og v°rU valtir tómir, en það lagaðist, er þungi kom í þá. ÁgjÖfu*,r voru þeir í kröppum sjó, einkum ef þeir voru hlaðnir. Hraö' skreiðir voru þeir í bezta lagi, enda Iagt sem mest kapP 3 að þeir væru það, t. d. voru þeir bikaðir með tjöru að utan á hverju vori, og þegar því var lokið var rauðglóandi jarn dregið eftir borðunum, til að slétta sem bezt úr öllum hrukk um og gera þá sem hálasia í sjónum. Fremst í bátnum uar skutlarinn með áhöld sín og stjórnaði þaðan öllum hreyfiuS um bátsins, ýmist með orðum eða bendingum. En aftast i bátnum stóð sá er stýrði. Höfðu þeir tveir það hlutverk a gæta að öllu, er kæmi á yfirborð sjávarins framundan báfn^ um, en áróðrarmennirnir áttu aftur á móti að sjá alt er s)a þurfti afturundan honum. Var róðurinn sóttur af kappi oft farin ótrúlega löng leið yfir daginn, t. d. sóttu EyfirðinSar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.