Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 98
194
SKUTULVEIÐIN GAMLA
EIMREIÐI^
á sama þolinmóð og falla í fals á skutul-Ieggnum, sín hvoru
megin — nema oddar þeirra, er koma lítið eitt út úr leg2n'
um ofan við — eða um hann miðjan, en þolinmóðurinn er
framar, nær oddinum. Eru flaugarnar mjög liðugar á þolin'
móðinum, og þarf mjög lítið við þær að koma til að f#1-3
þær út úr eða inn í falsinn. Þegar flaugarnar eru komnar
eins langt út og þær frekast geta, standa þær sem næst beiid
út frá leggnum. — Þegar nú skutullinn kemur í sel, þrýslir
núningurinn flaugunum inn í falsinn, svo hann gengur auð'
veldlega inn í dýrið. Ofarlega á skutul-leggnum er spa^a'
myndun, er nefnist hlass og veldur það því, að skutullinn
gengur eigi lengra upp í stöngina en að því. Neðan
við
hlassið er strengurinn bundinn um skutulinn með línubragð1’
og gengur hann eigi lengra inn í dýrið en að þessu bragð’’
en þá eru líka flaugaroddarnir komnir inn fyrir skinnið 3
selnum. Strengurinn — færið — liggur frá skutlinum upP
stöngina og er fest á hana — oftast ofan við hana miðja
með lausu bragði, sem kallað er skutulbragð, og er það þann'S
gert, að þegar átak kemur á frá skutlinum, þá Iosnar bs^1
bragðið af stönginni og skutullinn úr henni, og flýtur hún Þa
laus á sjónum.
Bátar þeir, er mest voru notaðir, voru nokkuð frábrugðn,r
venjulegum eða almennum farkosti þeirra tíma, voru b^1
lengri og hlutfallslega mun mjórri en aðrir bátar, og v°rU
valtir tómir, en það lagaðist, er þungi kom í þá. ÁgjÖfu*,r
voru þeir í kröppum sjó, einkum ef þeir voru hlaðnir. Hraö'
skreiðir voru þeir í bezta lagi, enda Iagt sem mest kapP 3
að þeir væru það, t. d. voru þeir bikaðir með tjöru að utan
á hverju vori, og þegar því var lokið var rauðglóandi jarn
dregið eftir borðunum, til að slétta sem bezt úr öllum hrukk
um og gera þá sem hálasia í sjónum. Fremst í bátnum uar
skutlarinn með áhöld sín og stjórnaði þaðan öllum hreyfiuS
um bátsins, ýmist með orðum eða bendingum. En aftast i
bátnum stóð sá er stýrði. Höfðu þeir tveir það hlutverk a
gæta að öllu, er kæmi á yfirborð sjávarins framundan báfn^
um, en áróðrarmennirnir áttu aftur á móti að sjá alt er s)a
þurfti afturundan honum. Var róðurinn sóttur af kappi
oft farin ótrúlega löng leið yfir daginn, t. d. sóttu EyfirðinSar