Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 100
196 SKUTULVEIÐIN QAMLA EIMREiE"N flaekt hátt inn upp í hnykil. Þá var styttri stöngin tekin og henni Ser sömu skil. Lágu svo báðar stangirnar fram í hjá skutlaranu”1' en önnur áhöld — barefli til að rota selinn með, hin sv° nefndu rotkefli og goggar — voru höfð í róðrarrúmunun1 því í skutulrúminu mátti alls ekki vera neitt það, er gæti færið eða brugðist fyrir það, né á einn eða annan heft útrás þess, eða stöðvað hana alveg, því þá var afarn við, að vænir selir kiptu því í sundur og færu með skutul>nn í sér, og eru nokkur dæmi þess að þetta hefur komið fVr,rj Oft var það að styttri stönginni fylgdi sterkari skutull, oS 5 þýðing þess síðar. Þegar þessum undirbúningi var öllum 1°K ’ var alt til og nú vantaði ekkert nema sel í hæfilegri fjarlsS í bátnum er jafnan hljótt mjög, allur hávaði bannsunS11111’ öll hugsun skipshafnarinnar beinist að því einu að koiun auga á sel og fá hann i færi. Ekkert áratak heyrist, árar eða þollarnir eða hvorttveggja er vafið tuskum, og róðrar mennirnir eru svo þaulæfðir, að ekkert heyrist heldur til & anna, er þeir dýfa þeim í eða taka þær upp úr sjónum. þegar svo selur sést eigi lengra en það frá bátnum, að 1 indi eru til þess að hægt sé að komast að honum áður hann fer í kaf — en það er kallað að selurinn sé / ásókn ^ er þegar haldið í áttina til hans, sótt á harin, og þá er , um að gera að báturinn gangi vel og sem minst, eða ne ekkert, heyrist til hans. — »Það er um að gera að n ganginn, ganginn og hafa lágt, hafa lágt«, sagði gamall uel maður eitt sinn á veitingahúsi á Akureyri og lagði sérst, áherzlu á orðið »ganginn«, en endaði setninguna með lay hvísli, rétt eins og hann væri kominn í selaróður og v að gefa þar fyrirskipanir sínar. — Báturinn nálgast se óðum. Alt í einu er gefin bending, og samstundis er róðnn^ hætt, en báturinn heldur skriðinu áfram og er senn kot® í skutulfæri. Skutlarinn þrífur stöngina og lyftir ne ..^at upp fyrir höfuð sér. Hann heldur um hana ba höndum aftan við miðju hennar. Sumir héldu jafnvel um aftast; veit þá skutullinn fram og í áttina til selsins. hefur hann fengið það jafnvægi á stöngina, er honum virsy0 bezt haga, og þá hallar hann sér Iítið eitt aftur á bak, og um inn hægt þegar minst varir — varpar hann frá sér stöngmm oð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.