Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 100
196
SKUTULVEIÐIN QAMLA
EIMREiE"N
flaekt
hátt
inn upp í hnykil. Þá var styttri stöngin tekin og henni Ser
sömu skil. Lágu svo báðar stangirnar fram í hjá skutlaranu”1'
en önnur áhöld — barefli til að rota selinn með, hin sv°
nefndu rotkefli og goggar — voru höfð í róðrarrúmunun1
því í skutulrúminu mátti alls ekki vera neitt það, er
gæti færið eða brugðist fyrir það, né á einn eða annan
heft útrás þess, eða stöðvað hana alveg, því þá var afarn
við, að vænir selir kiptu því í sundur og færu með skutul>nn
í sér, og eru nokkur dæmi þess að þetta hefur komið fVr,rj
Oft var það að styttri stönginni fylgdi sterkari skutull, oS 5
þýðing þess síðar. Þegar þessum undirbúningi var öllum 1°K ’
var alt til og nú vantaði ekkert nema sel í hæfilegri fjarlsS
í bátnum er jafnan hljótt mjög, allur hávaði bannsunS11111’
öll hugsun skipshafnarinnar beinist að því einu að koiun
auga á sel og fá hann i færi. Ekkert áratak heyrist, árar
eða þollarnir eða hvorttveggja er vafið tuskum, og róðrar
mennirnir eru svo þaulæfðir, að ekkert heyrist heldur til &
anna, er þeir dýfa þeim í eða taka þær upp úr sjónum.
þegar svo selur sést eigi lengra en það frá bátnum, að 1
indi eru til þess að hægt sé að komast að honum áður
hann fer í kaf — en það er kallað að selurinn sé / ásókn ^
er þegar haldið í áttina til hans, sótt á harin, og þá er ,
um að gera að báturinn gangi vel og sem minst, eða ne
ekkert, heyrist til hans. — »Það er um að gera að n
ganginn, ganginn og hafa lágt, hafa lágt«, sagði gamall uel
maður eitt sinn á veitingahúsi á Akureyri og lagði sérst,
áherzlu á orðið »ganginn«, en endaði setninguna með lay
hvísli, rétt eins og hann væri kominn í selaróður og v
að gefa þar fyrirskipanir sínar. — Báturinn nálgast se
óðum. Alt í einu er gefin bending, og samstundis er róðnn^
hætt, en báturinn heldur skriðinu áfram og er senn kot®
í skutulfæri. Skutlarinn þrífur stöngina og lyftir ne
..^at upp fyrir höfuð sér. Hann heldur um hana ba
höndum aftan við miðju hennar. Sumir héldu jafnvel um
aftast; veit þá skutullinn fram og í áttina til selsins.
hefur hann fengið það jafnvægi á stöngina, er honum virsy0
bezt haga, og þá hallar hann sér Iítið eitt aftur á bak, og
um
inn
hægt
þegar minst varir — varpar hann frá sér stöngmm
oð