Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 104

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 104
200 SKUTULVEIÐIN GAMLA EIMREIE>iN spjót eða lensu, líkt og Eskimóar gera enn. — En á fyrr[ hluta 19. aldar var alveg lagt niður — eða ég hef aldrei heyrt getið um slíkt — að hafa spjót eða önnur lagvopn, t'1 að bana skutluðum selum með. Þá var nær eingöngu skufl' aður vöðuselurinn (phoca Gronlandica), en á honum er alhseS1 að vinna með rotkeflum, auk þess smærri kampaselir og et til vill ungir blöðruselir, að ógleymdum hringanóranum, seIfl aldrei þarf nema einn skutul í sig. Er það í alla staði eðli' legt að vöðuselurinn yrði mest fyrir barðinu á mönnum, Þvl bæði var langflest af honum — hann kom, og kemur jafnve enn í þúsundatali á hverju vori — og svo var léttast að koW' ast í færi við hann, og veldur því sundlag hans, er nú verðuf vikið að. Ég hef í veiðiförum mínum fengist meira og minna við flestar selategundir þær, sem eru hér við land, og því fenS10 færi á að athuga hreyfingar þeirra í sjónum. Virðist mer vöðuselurinn taka þeim öllum fram í sundfimi, fögrum hreyf' ingum og hvatleik. Virðist honum jafnlétt hvort hann beitir baksundi eða bringusundi, en sjaldan sést hann á hliðiu111’ nema þegar hann veltir sér af einu sundinu á annað. Honum veitist létt að stökkva alveg upp úr sjónum, eins og hofr' ungur, og nokkrum sinnum hef ég séð sel, er lá hreyfinSar' laus er á hann var skotið, taka svo hart viðbragð að hann þurkaði sig alveg upp úr sjónum, en venjulega hafa það veri því nær dauðaskotnir selir er slíkt hafa gert. Vöðuselurinn er mjög félagslyndur og ferðast oft í hópun1' vöðum — af því nafnið. Þegar 2—6 selir fylgjast að, er Þa^ kaliað fylgiselir, minni hópar, alt að 20—30 dýr, er kalb kjóra, en stærri hóparnir vöð eða vaða. En allra staerstu vöðurnar, þar sem einstaklingar skifta hundruðum eða jafnve þúsundum, eru kölluð stórvaða eða helluvöð. Þegar kjóra fer hratt yfir, með stökkum og buslugangi, eru það kölluð kjórU' læti, og sama nafnið er viðhaft, ef éinstakir selir leika ser kringum bátinn á sama hátt og í kjóru. Það er tilkomumikil sjón að sjá þessi stærstu vöð, hellu' vöðin, á hraðri ferð. Langar leiðir, oft löngu áður en ses til vöðunnar, heyrir maður til hennar bæði orgin og fris1^ 1 selnum, brimgnýinn. er vaðan brýst áfram, og skellina er verða>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.