Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 115

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 115
EIMREIÐIN í HJARTA BRETLANDS 211 Þó ólga báðar þessar þjóðmálahreyfingar undir niðri hér í heimsborginni og koma öðru hvoru upp á yfirborðið í sýni- ^e9um myndum, eins og t. d. á fundi svartskyrtunga í Olympia ' dag, þar sem 15 þúsundir manna voru saman komnar til bess að hlýða á ræðu leiðtogans, Sir Oswalds Mosley. Svart- skyrtungar höfðu liðsafnað mikinn, en kommúnistar fjölmentu a móti og gerðu óp að ræðumanni, svo vart mátti heyra mál tans. En á götunum umhverfis Olympiu-bygginguna urðu upp- tot og róstur. Lögreglan ætlaði að þessu sinni að eiga fult ' fangi með að halda uppi friði og reglu. Þó tókst það eftir n°kkrar meiðingar og eftir að 23 menn höfðu verið teknir ^stir og fluttir í svartholið. Kvöldblöðin eru æf út af ólát- Unum. Blöð Rothermeres lávarðar kenna kommúnistum um, °nnur taka svari þeirra. En öllum kemur þeim saman um, svona framferði sé ósamboðið brezkum borgurum, og að róstur eins og þessar megi alls ekki koma fyrir aftur. En í París, Berlín eða Vín myndu þessir atburðir hafa þótt barna- •eikur einn, eftir alt það, sem þar hefur gengið á undanfarið. Einn af kunnustu rithöfundum Englendinga á 18. öld, dr. Samuel Johnson, lét eitt sinn svo um mælt, að sá maður Se>n væri þreyttur á London, hann væri orðinn þreyttur á Efinu, því í London væri alt, sem lífið hefði að bjóða. Þýzka s^áldið Heinrich Heine ritaði um London á þessa leið, eftir að hafa dvalið þar um tíma: »Ég hef séð mesta furðuverkið, Sem heimurinn hefur á boðstólum. Ég hef séð það og undr- ast meir en nokkru sinni áður — og enn stendur mér lifandi ^Vrir hugskotssjónum húsamergðin, strætin og ólgandi mann- Eafið, þetta þrotlausa straumfall af andlitum, þar sem getur að líta allar mannlegar ástríður, allar hinar ægilegu fylgjur ástar, hungurs og haturs*. Flestir, sem dvalið hafa í London, "'nnu geta tekið undir ummæli þessara manna og verða snortnari af borginni en flestum öðrum, vegna hinnar miklu tjölbreytni þess lífs, sem hrærist þar. Þó að komið sé þangað attur 0g aftur, er alt af eitthvað nýtt að sjá, og borgin verður ' raun og veru aldrei skoðuð til fulls. Enda er talið að það "'nndi taka heila mannsæfi að ganga öll þau 10,000 stræti, Sem eru í borginni, og aðra mannsæfi að kynnast undirborg- "’n hennar til hlítar. Fæstir ferðamenn, sem til London koma,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.