Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 117

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 117
ElMREIÐIN í HJARTA BRETLANDS 213 Sefa til kynna, að þeir séu blindir og þurfi hjálpar með. Og •nargt fleira ber fyrir augun af þeirri örbirgð, sem við Is- lendingar þekkjum lítið til enn sem komið er, og tæpast er finna nema í stórborgum. En þótt skuggahliðar stórborgar- l'fsins geti ekki dulist, ber þó enn meira á skrautinu og glysinu. tt'nar risavöxnu opinberu byggingar, kirkjur, hallir, leikhús, hótel, búðir, allskonar samkomuhús, skrautgarðar og svo Pfúðbúinn mannfjöldinn, alt vekur þetta bæði undrun og að- ^áun þeirra, sem óvanir eru stórborgarbragnum, en fljótt Venjast menn þessu öllu. Við fyrstu sýn er eitthvað hrikalegt og miskunarlaust í svip stórborgarinnar, sem ekki er til í ásýnd sveitarinnar og strjál- býlisins. Hér virðast allir reyna að olnboga sig áfram eftir kví sem orkan leyfir, án tillits til annara. Lífsbaráttan er oft hörð og grá, eins og múrar stórhýsanna og malbikuð strætin. Sfi orka, sem svo mikið er af >í víðáttunnar hljóða, stolta ríkic, nær oft illa að verka í umferðastraumi stórborgarlífsins. l'lér er það köld og grimmúðg efnishyggjan, sem í fljótu ö^agði virðist ráða. En samt á stórborgin ti! andlegleik, sem krífur, tign, sem lyftir huganum, list, sem göfgar. Himnanna himnar opnast sumra sál við særót heims og London-gnýsins mál Segir skáldið Frederic Myers í kvæði sínu, Endurnýjun æsk- annar, sem ]akob ]. Smári hefur þýtt. Hér rísa öldur hins aðdlega lífs einnig hæst, og hér á listin örugt athvarf, ekki s’2t leiklistin. Að Iíkindum stendur leiklist hvergi á hærra s*'9i en hér. Ég hef horft á leikmeðferð, sem tekur öllu öðru lrain, sem hér er á boðstólum á leikhúsunum um þessar JEUndir. Það er lítil og veikluleg gyðingastúlka, sem hefur hrifið Lundúnabúa með leik sínum síðan snemma í vetur. ^a kom hún hingað eins og útlagi frá meginlandinu, þar sem s°' frelsisins hafði myrkvast af skýjum hleypidómanna. Og í allan vetur hefur hún leikið á Apollo-leikhúsinu hér, níu sinn- Vtl1 í hverri viku, aðalpersónuna í sama leikritinu eftir skáld- °nuna Margaret Kennedy. Á hverju kvöldi er fult hús. Það ®r með naumindum að ferðamenn, sem dvelja fáa daga í °r9inni, geti náð í aðgöngumiða, því miðana verður oft að l^nla löngu fyrir fram. Leikhússtjórinn, Cfaarles B. Cochran,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.